Saga smyglskútunnar gefin út Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar 3. desember 2007 00:01 Frá Fáskrúðsfirði þar sem skútan sést hægra megin við varðskipið. Bók um Pólstjörnumálið svokallaða kemur út hjá forlaginu Skugga í lok vikunnar. Ragnhildur Sverrisdóttir blaðamaður skrifaði bókina. „Þetta er stærsta aðgerð sem fíkniefnalögreglan hefur nokkurn tímann staðið í. Rannsóknin fór fram hér og þar um Evrópu og þetta er ótrúleg spennusaga þegar maður nær að rekja hana," segir Ragnhildur. Hún segir hugmyndina að bókinni hafa kviknað skömmu eftir að málið, sem er stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar, kom upp. Vinnslutíminn hafi því verið stuttur, þar sem málið kom upp 20. september síðastliðinn. Ragnhildur segir margt nýtt koma fram í bókinni, þó að vissulega hafi eitthvað komið fram í fréttum af málinu. „Svona bók hefur mér vitanlega ekki verið skrifuð áður, um lögreglumál sem rannsókn stendur yfir á. Mennirnir sitja auðvitað enn í gæsluvarðhaldi," segir Ragnhildur. Hún segir lögregluna hafa veitt sér upplýsingar um sínar starfsaðferðir. „Ég held að það sé mjög áhugavert fyrir almenning að lesa um hvernig þeir vinna þessir menn, þetta er alvöru lið. Við höldum svo oft að íslenska lögreglan sé eitthvað vanmáttug, það er svo fjarri lagi. Þetta var svo flott aðgerð. Þetta er sönn spennusaga." Pólstjörnumálið Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira
Bók um Pólstjörnumálið svokallaða kemur út hjá forlaginu Skugga í lok vikunnar. Ragnhildur Sverrisdóttir blaðamaður skrifaði bókina. „Þetta er stærsta aðgerð sem fíkniefnalögreglan hefur nokkurn tímann staðið í. Rannsóknin fór fram hér og þar um Evrópu og þetta er ótrúleg spennusaga þegar maður nær að rekja hana," segir Ragnhildur. Hún segir hugmyndina að bókinni hafa kviknað skömmu eftir að málið, sem er stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar, kom upp. Vinnslutíminn hafi því verið stuttur, þar sem málið kom upp 20. september síðastliðinn. Ragnhildur segir margt nýtt koma fram í bókinni, þó að vissulega hafi eitthvað komið fram í fréttum af málinu. „Svona bók hefur mér vitanlega ekki verið skrifuð áður, um lögreglumál sem rannsókn stendur yfir á. Mennirnir sitja auðvitað enn í gæsluvarðhaldi," segir Ragnhildur. Hún segir lögregluna hafa veitt sér upplýsingar um sínar starfsaðferðir. „Ég held að það sé mjög áhugavert fyrir almenning að lesa um hvernig þeir vinna þessir menn, þetta er alvöru lið. Við höldum svo oft að íslenska lögreglan sé eitthvað vanmáttug, það er svo fjarri lagi. Þetta var svo flott aðgerð. Þetta er sönn spennusaga."
Pólstjörnumálið Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira