Peningaskápurinn ... 31. ágúst 2007 00:01 Tónlistarmaður með viðskiptanefBreski tónlistarfrömuðurinn Peter Gabriel hefur með fleirum fjárfest fyrir sem svarar til 340 milljóna íslenskra króna í netfyrirtækinu The Filter. Fyrirtækið heldur úti leitarvél á netinu sem finnur tónlist auk þess að mæla með tónlist af svipuðum toga. Gabriel kveðst horfa til þess að útvíkka möguleika leitarvélarinnar þannig að hún nái til fleiri sviða, svo sem kvikmynda og klæðnaðar. Breska dagblaðið The Independent hefur eftir tónlistarmanninum að hann sjái í þessu mikla möguleika. Þannig mætti láta leitarvél sem þessa hafa upp á vínum sambærilegum við þau sem þegar falla að smekk þess sem leitar. Húsmóðir dæmd fyrir skattsvikHéraðsdómstóll í Tókýó í Japan dæmdi nýverið sextuga konu í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu sektar að jafnvirði 19 milljóna króna vegna skattsvika árin 2003 til 2005. Konan varði arfi eftir móður sína til hlutabréfakaupa og græddi sem nemur tvö hundruð milljónum króna. Hagnaðinn faldi konan svo fyrir vökulum augum skattayfirvalda. Lítið mun hins vegar eftir af góðanum því stærstum hluta hans eyddi konan í rándýr föt, skartgripi og til ferðalaga, að sögn japanska dagblaðsins Mainichi. Stýrivextir í Japan er með því lægsta sem gerist í dag, eða hálft prósent. Vextir á almennum innlánsreikningum eru því afar lágir og hafa Japanar leitað ýmissa annarra leiða til að ávaxta pund sitt, svo sem með hlutabréfaviðskiptum á erlendum mörkuðum. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tónlistarmaður með viðskiptanefBreski tónlistarfrömuðurinn Peter Gabriel hefur með fleirum fjárfest fyrir sem svarar til 340 milljóna íslenskra króna í netfyrirtækinu The Filter. Fyrirtækið heldur úti leitarvél á netinu sem finnur tónlist auk þess að mæla með tónlist af svipuðum toga. Gabriel kveðst horfa til þess að útvíkka möguleika leitarvélarinnar þannig að hún nái til fleiri sviða, svo sem kvikmynda og klæðnaðar. Breska dagblaðið The Independent hefur eftir tónlistarmanninum að hann sjái í þessu mikla möguleika. Þannig mætti láta leitarvél sem þessa hafa upp á vínum sambærilegum við þau sem þegar falla að smekk þess sem leitar. Húsmóðir dæmd fyrir skattsvikHéraðsdómstóll í Tókýó í Japan dæmdi nýverið sextuga konu í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu sektar að jafnvirði 19 milljóna króna vegna skattsvika árin 2003 til 2005. Konan varði arfi eftir móður sína til hlutabréfakaupa og græddi sem nemur tvö hundruð milljónum króna. Hagnaðinn faldi konan svo fyrir vökulum augum skattayfirvalda. Lítið mun hins vegar eftir af góðanum því stærstum hluta hans eyddi konan í rándýr föt, skartgripi og til ferðalaga, að sögn japanska dagblaðsins Mainichi. Stýrivextir í Japan er með því lægsta sem gerist í dag, eða hálft prósent. Vextir á almennum innlánsreikningum eru því afar lágir og hafa Japanar leitað ýmissa annarra leiða til að ávaxta pund sitt, svo sem með hlutabréfaviðskiptum á erlendum mörkuðum.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira