Heiðruð í London 12. júní 2007 01:00 Ástralska söngkonan fær heiðursverðlaun 29. október. Ástralska söngkonan Kylie Minogue verður fyrsta konan til að hljóta bresku Trust-heiðursverðlaunin. Verða þau afhent við hátíðlega athöfn í London 29. október. Á meðal þeirra sem hafa áður fengið þessi heiðursverðlaun eru Sir Elton John og Peter Gabriel. „Kylie á þessi verðlaun skilið fyrir tuttugu ár á toppnum í þessu erfiða starfi. Hún hefur veitt milljónum manna innblástur með kynþokka sínum, heiðarleika og kærleika,“ sagði Dave Munns, formaður dómnefndarinnar. „Kylie á sérstakan sess í hjarta þessa lands og vinsældir hennar virðast sífellt vera að aukast.“ Kylie gaf út sitt fyrsta smáskífulag, I Should Be So Lucky, árið 1987 og náði það miklum vinsældum. Hún er um þessar mundir að vinna að sinni tíundu hljóðversplötu og virðist því vera að ná sér á strik eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ástralska söngkonan Kylie Minogue verður fyrsta konan til að hljóta bresku Trust-heiðursverðlaunin. Verða þau afhent við hátíðlega athöfn í London 29. október. Á meðal þeirra sem hafa áður fengið þessi heiðursverðlaun eru Sir Elton John og Peter Gabriel. „Kylie á þessi verðlaun skilið fyrir tuttugu ár á toppnum í þessu erfiða starfi. Hún hefur veitt milljónum manna innblástur með kynþokka sínum, heiðarleika og kærleika,“ sagði Dave Munns, formaður dómnefndarinnar. „Kylie á sérstakan sess í hjarta þessa lands og vinsældir hennar virðast sífellt vera að aukast.“ Kylie gaf út sitt fyrsta smáskífulag, I Should Be So Lucky, árið 1987 og náði það miklum vinsældum. Hún er um þessar mundir að vinna að sinni tíundu hljóðversplötu og virðist því vera að ná sér á strik eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira