Heiðruð í London 12. júní 2007 01:00 Ástralska söngkonan fær heiðursverðlaun 29. október. Ástralska söngkonan Kylie Minogue verður fyrsta konan til að hljóta bresku Trust-heiðursverðlaunin. Verða þau afhent við hátíðlega athöfn í London 29. október. Á meðal þeirra sem hafa áður fengið þessi heiðursverðlaun eru Sir Elton John og Peter Gabriel. „Kylie á þessi verðlaun skilið fyrir tuttugu ár á toppnum í þessu erfiða starfi. Hún hefur veitt milljónum manna innblástur með kynþokka sínum, heiðarleika og kærleika,“ sagði Dave Munns, formaður dómnefndarinnar. „Kylie á sérstakan sess í hjarta þessa lands og vinsældir hennar virðast sífellt vera að aukast.“ Kylie gaf út sitt fyrsta smáskífulag, I Should Be So Lucky, árið 1987 og náði það miklum vinsældum. Hún er um þessar mundir að vinna að sinni tíundu hljóðversplötu og virðist því vera að ná sér á strik eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein. Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ástralska söngkonan Kylie Minogue verður fyrsta konan til að hljóta bresku Trust-heiðursverðlaunin. Verða þau afhent við hátíðlega athöfn í London 29. október. Á meðal þeirra sem hafa áður fengið þessi heiðursverðlaun eru Sir Elton John og Peter Gabriel. „Kylie á þessi verðlaun skilið fyrir tuttugu ár á toppnum í þessu erfiða starfi. Hún hefur veitt milljónum manna innblástur með kynþokka sínum, heiðarleika og kærleika,“ sagði Dave Munns, formaður dómnefndarinnar. „Kylie á sérstakan sess í hjarta þessa lands og vinsældir hennar virðast sífellt vera að aukast.“ Kylie gaf út sitt fyrsta smáskífulag, I Should Be So Lucky, árið 1987 og náði það miklum vinsældum. Hún er um þessar mundir að vinna að sinni tíundu hljóðversplötu og virðist því vera að ná sér á strik eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein.
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira