Rúmenía og Búlgaría komin í ESB 1. janúar 2007 02:00 Rúmenskur verkamaður kemur fána Evrópusambandsins fyrir við Byltingartorgið í Búkarest. AP mynd Vadim Ghirda Kampavínið flaut í suðaustanverðri Evrópu þegar Rúmenar og Búlgarar fögnuðu í nótt inngöngu landanna tveggja í Evrópusambandið. Þá eru ríki sambandsins orðin 27. "Nú erum við ekki lengur í löngu biðröðinni á flugstöðunum," sagði María Krasteva, 33 ára bókari í Búlgaríu. "En það skiptir ekki máli," bætti hún við, "því við höfum hvort eð er ekki efni á að ferðast." "Með þessu er hrun Berlínarmúrsins að verða algjört," sagði Olli Rehn, hinn finnski stækkunarstjóri Evrópusambandsins. Hann var staddur í bænum Sibiu, í transylvaníuhéraði Rúmeníu, en Sibiu er menningarborg Evrópu 2007. "Í nótt skrifum við mannkynssöguna," sagði forsíðufyrirsögn rúmenska blaðsins Evenimentul Zilei. Forsíðan var öll blá með gulum stjörnum í samræmi við fána ESB. Stjórnmálaskýrendur segja að ólíklegt sé að fleiri ríki fari inn í Evrópusambandið á næstu árum, enda sé áhugi á frekari stækkun lítill meðal ráðamanna í ríkjum sambandsins. Erlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Kampavínið flaut í suðaustanverðri Evrópu þegar Rúmenar og Búlgarar fögnuðu í nótt inngöngu landanna tveggja í Evrópusambandið. Þá eru ríki sambandsins orðin 27. "Nú erum við ekki lengur í löngu biðröðinni á flugstöðunum," sagði María Krasteva, 33 ára bókari í Búlgaríu. "En það skiptir ekki máli," bætti hún við, "því við höfum hvort eð er ekki efni á að ferðast." "Með þessu er hrun Berlínarmúrsins að verða algjört," sagði Olli Rehn, hinn finnski stækkunarstjóri Evrópusambandsins. Hann var staddur í bænum Sibiu, í transylvaníuhéraði Rúmeníu, en Sibiu er menningarborg Evrópu 2007. "Í nótt skrifum við mannkynssöguna," sagði forsíðufyrirsögn rúmenska blaðsins Evenimentul Zilei. Forsíðan var öll blá með gulum stjörnum í samræmi við fána ESB. Stjórnmálaskýrendur segja að ólíklegt sé að fleiri ríki fari inn í Evrópusambandið á næstu árum, enda sé áhugi á frekari stækkun lítill meðal ráðamanna í ríkjum sambandsins.
Erlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira