Samuel Eto´o: Ekkert mun stöðva mig 27. desember 2006 15:30 Samuel Eto´o er óðum að ná sér af hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í upphafi tímabils. MYND/Getty Nú styttist óðum í endurkomu Samuel Eto'o hjá Barcelona og eins og áður er ekkert skort á sjálfstrausti hjá framherjanum. Hann segir í nýlegu viðtali að hann að ekkert muni stoppa sig eftir að hann hefur leik að nýju og að markakóngstitilinn á Spáni sé ekki ómögulegt markmið fyrir sig. “Ég hef verið eins og týnd sál upp í stúku á leikdögum. Ég sakna þess að spila fyrir fullu húsi á Nou Camp, ég sakna þess að finna adrenalínið flæða. Auðvitað sakna ég líka þess að skora mörk,” sagði Eto´o við Soccernet og bætti því við hann myndi byrja að spila að nýju fljótlega á næsta ári. “Endurhæfingin hefur gengið fullkomnlega. Ég verð mjög frískur og ekkert mun stöðva mig.” Þá segist Eto´o hafa styrkst andlega í meiðslunum. “Svona meiðsli fá mann til að hugsa um aðra hluti og ég hef til dæmis þurft að hafa mikið fyrir mínum sjálfsaga. Það tekur mikið á að stunda svona endurhæfingu. Ég reyni að líta á jákvæðu hlutina, t.d. þá staðreynd að meiðsli mín urðu á hausti en ekki að vori – þegar allir titlarnir eru unnir,” segir hann. Í viðtalinu fullyrðir greinarhöfundur að Eto´o muni svo gott sem ganga beint inn í byrjunarlið Barca um leið og hann verður orðinn leikfær. Þá segir hann að þrátt fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi gert sitt besta til að fylla skarð Kamerúnans þá muni hann aldrei getað fetað í fótspor flinkasta knattspyrnumanns Afríku. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Nú styttist óðum í endurkomu Samuel Eto'o hjá Barcelona og eins og áður er ekkert skort á sjálfstrausti hjá framherjanum. Hann segir í nýlegu viðtali að hann að ekkert muni stoppa sig eftir að hann hefur leik að nýju og að markakóngstitilinn á Spáni sé ekki ómögulegt markmið fyrir sig. “Ég hef verið eins og týnd sál upp í stúku á leikdögum. Ég sakna þess að spila fyrir fullu húsi á Nou Camp, ég sakna þess að finna adrenalínið flæða. Auðvitað sakna ég líka þess að skora mörk,” sagði Eto´o við Soccernet og bætti því við hann myndi byrja að spila að nýju fljótlega á næsta ári. “Endurhæfingin hefur gengið fullkomnlega. Ég verð mjög frískur og ekkert mun stöðva mig.” Þá segist Eto´o hafa styrkst andlega í meiðslunum. “Svona meiðsli fá mann til að hugsa um aðra hluti og ég hef til dæmis þurft að hafa mikið fyrir mínum sjálfsaga. Það tekur mikið á að stunda svona endurhæfingu. Ég reyni að líta á jákvæðu hlutina, t.d. þá staðreynd að meiðsli mín urðu á hausti en ekki að vori – þegar allir titlarnir eru unnir,” segir hann. Í viðtalinu fullyrðir greinarhöfundur að Eto´o muni svo gott sem ganga beint inn í byrjunarlið Barca um leið og hann verður orðinn leikfær. Þá segir hann að þrátt fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi gert sitt besta til að fylla skarð Kamerúnans þá muni hann aldrei getað fetað í fótspor flinkasta knattspyrnumanns Afríku.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira