GM dregur úr framleiðslu sportjeppa 7. desember 2006 10:15 Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hefur ákveðið að draga úr framleiðslu á stærri gerðum sportjeppa af gerðinni Chevrolet og GMC. Ákvörðunin var tekin vegna mun minni sölu á bílum af þessari gerð en áætlanir stóðu til, aukinnar samkeppni frá Japan og hærri eldsneytisverð. Stjórnendur bílaframleiðandans segja eftirspurn eftir sportjeppunum stöðuga en komið verði í veg fyrir að birgðir af bílunum aukist mikið með því að draga úr framleiðslu á þeim. Ekki liggur fyrir hvort til uppsagna komi vegna þessa hjá General Motors. Sportjeppar GM hafa sætt harðri gagnrýni frá hendi umhverfisverndarsinna allt frá því þeir komu fyrst á markað en þeir þykja miklir bensínssvelgir. Í kjölfar mikilla hækkana á eldsneytisverði á seinni hluta ársins dróst sala á sportjeppum frá GM nokkuð saman. Á fyrstu tíu mánuðum ársins hefur salan dregist saman um 5,5 prósent. Salan hríðféll hins vegar í nóvember þegar salan dróst saman um rúm 15 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hefur ákveðið að draga úr framleiðslu á stærri gerðum sportjeppa af gerðinni Chevrolet og GMC. Ákvörðunin var tekin vegna mun minni sölu á bílum af þessari gerð en áætlanir stóðu til, aukinnar samkeppni frá Japan og hærri eldsneytisverð. Stjórnendur bílaframleiðandans segja eftirspurn eftir sportjeppunum stöðuga en komið verði í veg fyrir að birgðir af bílunum aukist mikið með því að draga úr framleiðslu á þeim. Ekki liggur fyrir hvort til uppsagna komi vegna þessa hjá General Motors. Sportjeppar GM hafa sætt harðri gagnrýni frá hendi umhverfisverndarsinna allt frá því þeir komu fyrst á markað en þeir þykja miklir bensínssvelgir. Í kjölfar mikilla hækkana á eldsneytisverði á seinni hluta ársins dróst sala á sportjeppum frá GM nokkuð saman. Á fyrstu tíu mánuðum ársins hefur salan dregist saman um 5,5 prósent. Salan hríðféll hins vegar í nóvember þegar salan dróst saman um rúm 15 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira