Myndin á kortunum í ár er vatnslitamynd eftir Kristinn Jóhannesson sem hefur verið nemandi í samstarfsverkefni Geðhjálpar og Fjölmenntar um menntun- og starfsendurhæfingu fólks með geðraskanir, frá upphafi.
Kortin eru af stærðinni 12,5 x 17cm og eru í boði bæði með og án texta.
Verð á jólakort Geðhjálpar með umslögum eru eftirfarandi:
· 10 stk. í pakka með texta............................ kr. 1.200,-
· 1 stk. án texta ............................................ kr. 120,-
· Ef keypt eru 100 stk. eða fleiri.................... kr. 80,-.
Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Geðhjálpar, Túngötu 7, 101 Reykjavík í síma 570 1700, virka daga kl. 09:00 - 16:00 einnig er hægt að senda fyrirspurnir/ pantanir á netfangið: gedhjalp@gedhjalp.is