Heimsókn verknámskennara hrossaræktardeildar 29. nóvember 2006 08:19 Tamninganemar sem stunda nám sitt á öðru ári við Hrossaræktardeild Hólaskóla taka á vorönn 2007, fimm mánaða verknám. Verknámið er tekið við tamningastöðvar vítt og breitt um landið. Hólaskóli leggur mikla áherslu á að hafa gott samband við þá aðila sem taka nemendur í verknám, verknámskennarana. Það hefur til nokkurra ára verið árvisst að bjóða þeim til fundar á Hólum að hausti, þar sem farið er ítarlega yfir verkefni verknámsins. Nú er orðin skylda að verknámskennarar sem ekki hafa haft verknema áður mæti til þessa fundar og lögð áhersla á að verknámskennarar komi til þessar fundar með reglulegu millibili. Verknámið 2007 mun standa yfir frá fyrstu dögum janúarmánaðar til 25. maí. Á þessu tímabili eru tvö stór prófverkefni, annars vegar frumtamning á 5 tryppum í um 11 vikur og hins vegar í seinni hluta verknámsins er framhaldsþjálfun á 5 hrossum í um 7 vikur og þurfa þau hross að vera a.m.k. frumtamin þegar þau byrja verkefnið. Kynningin á verknáminu fór fram þann 23. nóvember og hófst kl. 13 með fundi nemenda, verknámskennara og kennara skólans sem að verknáminu koma í hátíðarsal skólans. Þar var farið yfir verkefni verknámsins, nemendur og verknámskennarar fengu í hendur nákvæmar lýsingar á verkefnunum og skrifað var undir verknámssamninga. Að því loknu um kl. 14 var haldið niður í Þráarhöllina þar sem fram fór sýnikennsla í þeim vinnubrögðum sem ætlast er til að nemendur noti við frumtamningu og þjálfun hesta. Í sýnikennslunni var farið hratt yfir frumtamningaferilinn, frá fyrstu nálgun að fyrstu stigum að undirbúningi töltþjálfunar. Síðan var einnig stutt sýning á vinnubrögðum við þjálfunarhestinn. Hestar Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Leik lokið: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Tamninganemar sem stunda nám sitt á öðru ári við Hrossaræktardeild Hólaskóla taka á vorönn 2007, fimm mánaða verknám. Verknámið er tekið við tamningastöðvar vítt og breitt um landið. Hólaskóli leggur mikla áherslu á að hafa gott samband við þá aðila sem taka nemendur í verknám, verknámskennarana. Það hefur til nokkurra ára verið árvisst að bjóða þeim til fundar á Hólum að hausti, þar sem farið er ítarlega yfir verkefni verknámsins. Nú er orðin skylda að verknámskennarar sem ekki hafa haft verknema áður mæti til þessa fundar og lögð áhersla á að verknámskennarar komi til þessar fundar með reglulegu millibili. Verknámið 2007 mun standa yfir frá fyrstu dögum janúarmánaðar til 25. maí. Á þessu tímabili eru tvö stór prófverkefni, annars vegar frumtamning á 5 tryppum í um 11 vikur og hins vegar í seinni hluta verknámsins er framhaldsþjálfun á 5 hrossum í um 7 vikur og þurfa þau hross að vera a.m.k. frumtamin þegar þau byrja verkefnið. Kynningin á verknáminu fór fram þann 23. nóvember og hófst kl. 13 með fundi nemenda, verknámskennara og kennara skólans sem að verknáminu koma í hátíðarsal skólans. Þar var farið yfir verkefni verknámsins, nemendur og verknámskennarar fengu í hendur nákvæmar lýsingar á verkefnunum og skrifað var undir verknámssamninga. Að því loknu um kl. 14 var haldið niður í Þráarhöllina þar sem fram fór sýnikennsla í þeim vinnubrögðum sem ætlast er til að nemendur noti við frumtamningu og þjálfun hesta. Í sýnikennslunni var farið hratt yfir frumtamningaferilinn, frá fyrstu nálgun að fyrstu stigum að undirbúningi töltþjálfunar. Síðan var einnig stutt sýning á vinnubrögðum við þjálfunarhestinn.
Hestar Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Leik lokið: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira