Beita sér ekki gegn yfirtöku á Qantas 24. nóvember 2006 09:13 Ein af vélum Qantas. Mynd/AFP Ríkisstjórn Ástralíu ætlar ekki að beita sér gegn því að ástralski bankinn Macquire og bandaríska fjárfestingafélagið Texas Pacific geri yfirtökutilboð í ástralska flugfélagið Qantas. Bankinn og fjárfestingafélagið gerðu yfirtökutilboð í flugfélagið á miðvikudag. Það hljóðar upp á um 10,3 milljarða ástralska dali eða tæplega 569 milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir að Geoff Dixon, forstjóri Qantas, hafi lýst því yfir að viðræður séu á byrjunarstigi þá hafa verkalýðsfélög í landinu lýst því yfir að þau óttist uppsagnir hjá flugfélaginu og sölu á eignum þess. Fari svo hafa verkalýðsfélögin hvatt landsmenn til að sniðganga flugfélagið. Breska ríkisútvarpið hefur eftir John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, að ríkisstjórnin ætli ekki að beita sér gegn yfirtökutilboðinu þrátt fyrir að lög í Ástralíu banni erlendum fjárfestum að eiga meira en 49 prósent í fyrirtæki á borð við flugfélagið Qantas. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ríkisstjórn Ástralíu ætlar ekki að beita sér gegn því að ástralski bankinn Macquire og bandaríska fjárfestingafélagið Texas Pacific geri yfirtökutilboð í ástralska flugfélagið Qantas. Bankinn og fjárfestingafélagið gerðu yfirtökutilboð í flugfélagið á miðvikudag. Það hljóðar upp á um 10,3 milljarða ástralska dali eða tæplega 569 milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir að Geoff Dixon, forstjóri Qantas, hafi lýst því yfir að viðræður séu á byrjunarstigi þá hafa verkalýðsfélög í landinu lýst því yfir að þau óttist uppsagnir hjá flugfélaginu og sölu á eignum þess. Fari svo hafa verkalýðsfélögin hvatt landsmenn til að sniðganga flugfélagið. Breska ríkisútvarpið hefur eftir John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, að ríkisstjórnin ætli ekki að beita sér gegn yfirtökutilboðinu þrátt fyrir að lög í Ástralíu banni erlendum fjárfestum að eiga meira en 49 prósent í fyrirtæki á borð við flugfélagið Qantas.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira