Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar stofnuð 23. nóvember 2006 18:48 Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar var stofnuð í dag. Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði mikilvægt skref stigið og útflutningur á tónlist gæti numið um meira en einu prósenti af landsframleiðslu. Það eru utantíkis- menntamála- og utanríkisráðuneyti sem leggja árlega 10 milljónir í hina nýju útflutningsskrifstofu tónlistar, en Landsbanki Íslands og Samtónn leggja til 7,5 milljónir.Valgerður hefur mikla trú á því að með þessu sé hljómsveitum sem eigi möguleika en skorti tækifæri til að markaðssetja sig erlendis, gert kleift að láta á það reyna.Björgólfur Guðmundsson sagði mikinn kraft á íslandi og fannst sérstaklega áhugavert að veita menningu og listum meira brautargengi í útlöndum.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði áhrifaþátt góðra tónlistarskóla vega þungt hjá tónlistarfólki og lagði til að Björgólfur fengi íslenska tónlist spilaða á leikvangi breska knattspyrnufélagsins West Ham sem hann festi nýverið kaup á.Sykurmolarnir, Björk, Sigurrós og Emilíana Torrini, svo nokkrir séu nefndir, eru löngu orðin þekkt utan landsteinanna, og með þessu framtaki munu leiðin verða greiðari fyrir mun fleiri á næstu árum.En tónlistarmenn fengu fleiri góðar fréttir í dag, því Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til við Alþingi að virðisaukaskattur á geisladiska verði lækkaður í 7%. Lækkunin mun taka gildi þann 1. mars 2007 um leið og aðrar breytingar á virðisaukaskatti. Fréttir Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar var stofnuð í dag. Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði mikilvægt skref stigið og útflutningur á tónlist gæti numið um meira en einu prósenti af landsframleiðslu. Það eru utantíkis- menntamála- og utanríkisráðuneyti sem leggja árlega 10 milljónir í hina nýju útflutningsskrifstofu tónlistar, en Landsbanki Íslands og Samtónn leggja til 7,5 milljónir.Valgerður hefur mikla trú á því að með þessu sé hljómsveitum sem eigi möguleika en skorti tækifæri til að markaðssetja sig erlendis, gert kleift að láta á það reyna.Björgólfur Guðmundsson sagði mikinn kraft á íslandi og fannst sérstaklega áhugavert að veita menningu og listum meira brautargengi í útlöndum.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði áhrifaþátt góðra tónlistarskóla vega þungt hjá tónlistarfólki og lagði til að Björgólfur fengi íslenska tónlist spilaða á leikvangi breska knattspyrnufélagsins West Ham sem hann festi nýverið kaup á.Sykurmolarnir, Björk, Sigurrós og Emilíana Torrini, svo nokkrir séu nefndir, eru löngu orðin þekkt utan landsteinanna, og með þessu framtaki munu leiðin verða greiðari fyrir mun fleiri á næstu árum.En tónlistarmenn fengu fleiri góðar fréttir í dag, því Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til við Alþingi að virðisaukaskattur á geisladiska verði lækkaður í 7%. Lækkunin mun taka gildi þann 1. mars 2007 um leið og aðrar breytingar á virðisaukaskatti.
Fréttir Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira