Hagvöxtur jókst um 0,6 prósent í Þýskalandi 23. nóvember 2006 16:49 Hagvöxtur jókst um 0,6 prósent í Þýskalandi, einu stærsta hagkerfi evrusvæðisins, á þriðja fjórðungi ársins miðað við fjórðunginn á undan. Greiningardeild Kaupþing segir u töluvert minni vöxt að ræða en á öðrum ársfjórðungi þegar þýska hagkerfið óx um 1,1 prósent á milli fjórðunga. Greiningadeildin segir í Hálffimmfréttum sínum í dag að einna helst hafi hægst í byggingariðnaðnum þar í landi en geirinn óx óvenju hratt á öðrum ársfjórðungi og fór vöxturinn úr 6 prósentum í 1 prósent. Þá segir deildin að eftir dræman vöxt einkaneyslu um langt skeið virðist þýskir neytendur vera að snúa aftur í búðirnar því einaneysla jókst um 0,7 prósent á þriðja ársfjórðungi eftir að hafa dregist saman í fjórðungnum á undan. Deidlin segir að hluta skýringarinnar megi e.t.v. rekja til þess að neytendur séu að gera innkaup sín áður en virðisaukaskattur verður hækkaður á næsta ári. Önnur ástæða aukinnar neyslu megi jafnframt rekja til bata á þýskum vinnumarkaði en atvinnuleysi þar í landi féll niður í 10,4 prósent í október sem er lægsta mæling síðan í mars fyrir tveimur árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagvöxtur jókst um 0,6 prósent í Þýskalandi, einu stærsta hagkerfi evrusvæðisins, á þriðja fjórðungi ársins miðað við fjórðunginn á undan. Greiningardeild Kaupþing segir u töluvert minni vöxt að ræða en á öðrum ársfjórðungi þegar þýska hagkerfið óx um 1,1 prósent á milli fjórðunga. Greiningadeildin segir í Hálffimmfréttum sínum í dag að einna helst hafi hægst í byggingariðnaðnum þar í landi en geirinn óx óvenju hratt á öðrum ársfjórðungi og fór vöxturinn úr 6 prósentum í 1 prósent. Þá segir deildin að eftir dræman vöxt einkaneyslu um langt skeið virðist þýskir neytendur vera að snúa aftur í búðirnar því einaneysla jókst um 0,7 prósent á þriðja ársfjórðungi eftir að hafa dregist saman í fjórðungnum á undan. Deidlin segir að hluta skýringarinnar megi e.t.v. rekja til þess að neytendur séu að gera innkaup sín áður en virðisaukaskattur verður hækkaður á næsta ári. Önnur ástæða aukinnar neyslu megi jafnframt rekja til bata á þýskum vinnumarkaði en atvinnuleysi þar í landi féll niður í 10,4 prósent í október sem er lægsta mæling síðan í mars fyrir tveimur árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira