700 þúsund króna sekt fyrir illa meðferð á hrossum 23. nóvember 2006 12:45 Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í gær karlmann til greiðslu 700 þúsund króna sektar vegna illrar meðferðar í hrossum. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa síðla árs 2005 og í janúar og febrúar 2006, vanrækt gróflega aðbúnað, umhirðu og fóðrun á ellefu hrossum sem voru í hans umsjá en fjórum þeirra þurfti að lóga vegna þess hve horuð þau voru. Hann var jafnframt ákærður fyrir að hafa fjarlægt sjö hrossanna úr hesthúsi og síðan ítrekað neitað að greina héraðsdýralækni og lögreglu frá því hvar þau voru niðurkomin eftir að héraðsdýralæknir og yfirdýralæknir ákváðu að aflífa þau. Fram kemur í dómnum að allt frá því í febrúar 2004 fram til febrúar 2006 hafi ítrekað verið gerðar athugasemdir við aðbúnað hrossa hjá ákærða og taldi dómurinn sannað að ástand hrossanna ellefu hefði verið svo slæmt að að það varðaði við dýraverndunarlög. Hins vegar var maðurinn sýknaður af ákæru um að hafa fjarlægt sjö hrossanna þar sem verknaðarlýsing var ekki réttilega færð til refsiákvæða. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að maðurinn hefði ekki komist í kast við lögin áður en á móti kom að vanhöld á fóðrun, beit og aðbúnaði hefðu verið viðvarandi í þó nokkuð langan tíma áður en gripið var til þess að farga gripum. Þótti 700 þúsund króna sekt hæfileg refsing eða 34 daga fangelsi í stað sektarinnar verði hún ekki greidd innan fjögurra vikna. Jafnframt var farið fram á það að maðurinn yrði sviptur heimild til að eiga og halda búfénað ævilangt en á það var ekki fallist. Sjá dóm Héraðsdóms Suðurlands HÉR Hestar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í gær karlmann til greiðslu 700 þúsund króna sektar vegna illrar meðferðar í hrossum. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa síðla árs 2005 og í janúar og febrúar 2006, vanrækt gróflega aðbúnað, umhirðu og fóðrun á ellefu hrossum sem voru í hans umsjá en fjórum þeirra þurfti að lóga vegna þess hve horuð þau voru. Hann var jafnframt ákærður fyrir að hafa fjarlægt sjö hrossanna úr hesthúsi og síðan ítrekað neitað að greina héraðsdýralækni og lögreglu frá því hvar þau voru niðurkomin eftir að héraðsdýralæknir og yfirdýralæknir ákváðu að aflífa þau. Fram kemur í dómnum að allt frá því í febrúar 2004 fram til febrúar 2006 hafi ítrekað verið gerðar athugasemdir við aðbúnað hrossa hjá ákærða og taldi dómurinn sannað að ástand hrossanna ellefu hefði verið svo slæmt að að það varðaði við dýraverndunarlög. Hins vegar var maðurinn sýknaður af ákæru um að hafa fjarlægt sjö hrossanna þar sem verknaðarlýsing var ekki réttilega færð til refsiákvæða. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að maðurinn hefði ekki komist í kast við lögin áður en á móti kom að vanhöld á fóðrun, beit og aðbúnaði hefðu verið viðvarandi í þó nokkuð langan tíma áður en gripið var til þess að farga gripum. Þótti 700 þúsund króna sekt hæfileg refsing eða 34 daga fangelsi í stað sektarinnar verði hún ekki greidd innan fjögurra vikna. Jafnframt var farið fram á það að maðurinn yrði sviptur heimild til að eiga og halda búfénað ævilangt en á það var ekki fallist. Sjá dóm Héraðsdóms Suðurlands HÉR
Hestar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira