Sænski fjárfestingasjóðurinn Investor AB, felldi nú síðdegis yfirtökutilboð þýsku vöruflutningaframleiðendanna hjá MAN í sænsku vörubílasmiðju Scania, sem MAN lagði fram í dag.
Fjárfestingasjóðurinn, sem er í eigu Wallenbergfjölskyldunnar, er stærsti hluthafinn í Scania með rúmlega 20 prósenta hlut. Fredrik Lindgren,