Bush og Putin funda 15. nóvember 2006 23:10 Bush og Putin ásamt eiginkonum sínum. MYND/AP George W. Bush Bandaríkjaforseti og Vladimir Putin Rússlandsforseti áttu "ótrúlega góðan" fund í dag. Bush er sem stendur á ferðalagi til Asíu en kom við í Moskvu til þess að fylla á flugvél sína. Putin kom þá við á flugvellinum til þess að heilsa upp á Bush og ræða við hann um væntanlega inngöngu Rússa í Alþjóðaviðskiptaráðið. Á fundinum var ákveðið að Bandaríkjamenn styrki framboð Rússa í Alþjóðaviðskiptaráðið í næstu viku. Einnig var rætt um ástandið í Íran en talsmenn forsetana tveggja vildu ekki gera mikið úr þeim umræðum. Þeir sögðu þó að fundurinn hefði farið fram í miklu bróðurþeli og að leiðtogarnir hefðu verið mjög jákvæðir á honum. Samskipti milli ríkjanna tveggja hafa ekki verið verri í langan tíma. Er það vegna mikillar gagnrýni Bandaríkjamanna á stefnu Putins í mannréttindamálum og sem og gagnrýni Rússa á stefnu Bush í Mið-Austurlöndum. Erlent Fréttir Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
George W. Bush Bandaríkjaforseti og Vladimir Putin Rússlandsforseti áttu "ótrúlega góðan" fund í dag. Bush er sem stendur á ferðalagi til Asíu en kom við í Moskvu til þess að fylla á flugvél sína. Putin kom þá við á flugvellinum til þess að heilsa upp á Bush og ræða við hann um væntanlega inngöngu Rússa í Alþjóðaviðskiptaráðið. Á fundinum var ákveðið að Bandaríkjamenn styrki framboð Rússa í Alþjóðaviðskiptaráðið í næstu viku. Einnig var rætt um ástandið í Íran en talsmenn forsetana tveggja vildu ekki gera mikið úr þeim umræðum. Þeir sögðu þó að fundurinn hefði farið fram í miklu bróðurþeli og að leiðtogarnir hefðu verið mjög jákvæðir á honum. Samskipti milli ríkjanna tveggja hafa ekki verið verri í langan tíma. Er það vegna mikillar gagnrýni Bandaríkjamanna á stefnu Putins í mannréttindamálum og sem og gagnrýni Rússa á stefnu Bush í Mið-Austurlöndum.
Erlent Fréttir Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira