Tekist á um fjórðung líklegra þingsæta í dag 11. nóvember 2006 12:00 MYND/Stefán Nokkrir sitjandi þingmenn, bæði Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eru taldir í verulegri fallhættu í prófkjörum sem fram fara í dag. Þá má telja nokkuð víst að prófkjörin skili nýliðum inn í örugg sæti á framboðslistum, en alls er tekist á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur er það stærsta sem fram fer í dag en þar hefur flokkurinn alls átta þingsæti. Auk átta alþingismanna, sem sækjast eftir endurkjöri, keppa sjö aðrir einstaklingar um sætin eftirsóttu og er það mál manna að vel gæti farið svo að nokkrir þeirra kæmust upp fyrir sitjandi þingmenn og ýttu þeim út. Þykir ekki fjarri lagi að áætla að jafnvel tveir til þrír þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavík yrðu í fallsætum þegar tölur fara að birtast í kvöld. Sama gæti gerst hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi en þar er einnig hart sótt að sitjandi þingmönnum. Sérstaklega bíða menn spenntir að sjá hvort Árna Johnsen takist að skáka einhverjum þeirra út, en flokkurinn á þrjá þingmenn í kjördæminu en ákvörðun Árna M. Mathiesen um að sækjst eftir forystusætinu setur aðra væntanlega neðar. Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi er með fimm þingsæti en aðeins þrír sitjandi þingmenn sækjast eftir þeim. Þar er því nokkuð víst að nýliðar koma til með að skipa sæti sem teljast nokkuð örugg þingsæti. Nýjustu fréttir af prófkjörunum verða birtar í fréttum Stöðar 2 klukkan hálfsjö í kvöld og hér á fréttavefnum visir.is. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Sjá meira
Nokkrir sitjandi þingmenn, bæði Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eru taldir í verulegri fallhættu í prófkjörum sem fram fara í dag. Þá má telja nokkuð víst að prófkjörin skili nýliðum inn í örugg sæti á framboðslistum, en alls er tekist á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur er það stærsta sem fram fer í dag en þar hefur flokkurinn alls átta þingsæti. Auk átta alþingismanna, sem sækjast eftir endurkjöri, keppa sjö aðrir einstaklingar um sætin eftirsóttu og er það mál manna að vel gæti farið svo að nokkrir þeirra kæmust upp fyrir sitjandi þingmenn og ýttu þeim út. Þykir ekki fjarri lagi að áætla að jafnvel tveir til þrír þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavík yrðu í fallsætum þegar tölur fara að birtast í kvöld. Sama gæti gerst hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi en þar er einnig hart sótt að sitjandi þingmönnum. Sérstaklega bíða menn spenntir að sjá hvort Árna Johnsen takist að skáka einhverjum þeirra út, en flokkurinn á þrjá þingmenn í kjördæminu en ákvörðun Árna M. Mathiesen um að sækjst eftir forystusætinu setur aðra væntanlega neðar. Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi er með fimm þingsæti en aðeins þrír sitjandi þingmenn sækjast eftir þeim. Þar er því nokkuð víst að nýliðar koma til með að skipa sæti sem teljast nokkuð örugg þingsæti. Nýjustu fréttir af prófkjörunum verða birtar í fréttum Stöðar 2 klukkan hálfsjö í kvöld og hér á fréttavefnum visir.is.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Sjá meira