Vilja taka upp samning um sölu Landsvirkjunar 11. nóvember 2006 11:16 MYND/Vísir Borgarfulltrúar Samfylkingarinnar lögðu það til á aukafundi borgarráðs sem hófst klukkan tíu að samningur um sölu Landsvirkjunar yrðu teknir upp þannig að ásættanleg niðurstaða fengis fyrir Reykjavíkurborg og borgarbúa. Fram kemur í tilkynningu frá Degi B. Eggertssyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, að vandséð sé hvernig borgarráðsfulltrúar meirihlutans í Reykjavík geta rökstutt óbreyttan samning eftir þær uppljóstranir að til væri nýtt verðmat á Landsvirkjun, dagsett í september, sem staðfesti að hinn nýi samningur byggi á forsendum og verði sem allir borgarfulltrúar hafi verið sammála um að væri óásættanlegt fyrir aðeins 9 mánuðum síðan. Borgarstjóri hafi leynt þessu nýja verðmati fyrir borgarráði og borgarstjórn. Þá telji Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar að skuldabréfin sem Reykjavíkurborg fær sem greiðslu fyrir hlut sinn í Landsvirkjun séu ofmetin um 3,5 milljarða króna. Borgarstjóri segi það "misskilning" og vísi í tveggja daga gamla reglugerð.„Fjórir meginþættir rökstyðja þá skoðun Samfylkingarinnar að verðmatið sé vanmat:i) í spám um raforkuverð til framtíðar er miðað við samninga við Alcoa, sem voru nokkurs konar nauðasamningar, í stað nýjustu samninga um raforku til stóriðju (Alcan) sem voru mun hærri.ii) miðað er við áhættu í áliðnaði í stað áhættu í raforkuiðnaði en Landsbanki Íslands gerði athugasemdir við að þessa aðferð fyrir rúmu ári síðaniii) miðað er við óhagstætt smæðarálag sem svo er kallað, 1,0% í stað 0,5% sem íslensku bankarnir nota við verðmat á stærri fyrirtækjum.iv) framtíðarmöguleikar Landsvirkjunar, þekking á virkjunum og orkunýtingu, núverandi og væntanleg virkjunar- og rannsóknarleyfi og aðrar duldar eignir, svo sem hagur af því að sameina Landsvirkjun, Rarik og Orkubú Vestfjarða er YFIRHÖFUÐ EKKI metnar til verðs," segir í tilkynningu Dags. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Borgarfulltrúar Samfylkingarinnar lögðu það til á aukafundi borgarráðs sem hófst klukkan tíu að samningur um sölu Landsvirkjunar yrðu teknir upp þannig að ásættanleg niðurstaða fengis fyrir Reykjavíkurborg og borgarbúa. Fram kemur í tilkynningu frá Degi B. Eggertssyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, að vandséð sé hvernig borgarráðsfulltrúar meirihlutans í Reykjavík geta rökstutt óbreyttan samning eftir þær uppljóstranir að til væri nýtt verðmat á Landsvirkjun, dagsett í september, sem staðfesti að hinn nýi samningur byggi á forsendum og verði sem allir borgarfulltrúar hafi verið sammála um að væri óásættanlegt fyrir aðeins 9 mánuðum síðan. Borgarstjóri hafi leynt þessu nýja verðmati fyrir borgarráði og borgarstjórn. Þá telji Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar að skuldabréfin sem Reykjavíkurborg fær sem greiðslu fyrir hlut sinn í Landsvirkjun séu ofmetin um 3,5 milljarða króna. Borgarstjóri segi það "misskilning" og vísi í tveggja daga gamla reglugerð.„Fjórir meginþættir rökstyðja þá skoðun Samfylkingarinnar að verðmatið sé vanmat:i) í spám um raforkuverð til framtíðar er miðað við samninga við Alcoa, sem voru nokkurs konar nauðasamningar, í stað nýjustu samninga um raforku til stóriðju (Alcan) sem voru mun hærri.ii) miðað er við áhættu í áliðnaði í stað áhættu í raforkuiðnaði en Landsbanki Íslands gerði athugasemdir við að þessa aðferð fyrir rúmu ári síðaniii) miðað er við óhagstætt smæðarálag sem svo er kallað, 1,0% í stað 0,5% sem íslensku bankarnir nota við verðmat á stærri fyrirtækjum.iv) framtíðarmöguleikar Landsvirkjunar, þekking á virkjunum og orkunýtingu, núverandi og væntanleg virkjunar- og rannsóknarleyfi og aðrar duldar eignir, svo sem hagur af því að sameina Landsvirkjun, Rarik og Orkubú Vestfjarða er YFIRHÖFUÐ EKKI metnar til verðs," segir í tilkynningu Dags.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira