Aðstandendur aldraðra afar ósáttir 10. nóvember 2006 11:05 Anna Birna Jensdóttir forstöðukona Hjúkrunarheimilisins Sóltúns er ósátt við að fá ekki samþykkta viðbyggingu við heimilið. MYND/Heiða Helgadóttir Mikil gremja ríkir meðal aðstandenda aldraðra og alzheimersjúklinga sem eru afar ósáttir við að fjármagn til fjölgunar á rýmum hjúkrunarheimila fyrir aldraða verði ekki veitt fyrr en árið 2008/2009. Ráðherra segir tímann eðlilegan og biðlista hafa styst. Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Anna Birna Jensdóttir forstöðukona hjúkrunarheimilisins Sóltúni er ósátt við að umsókn um viðbyggingu við heimilið með aðstöðu fyrir hundrað manns skuli ekki vera samþykkt, en þar er aðstaða og starfsfólk þegar fyrir hendi. Hún segir það sjálfsögð mannréttindi að fá óviðunandi að tæplega helmingur hjúkrunarrýma fyrir aldraða á landinu skuli vera í fjölbýli, en það telja 1000 af þeim 2500 rýmum á landinu öllu.Aðstandendur segja tölur á biðlistum ekki endurspegla raunverulega þörf. Að þeirra mati eru um eitt þúsund manns í bráðri þörf eftir hjúkrunarrýmum. Þeir eru afar ósáttir við málefni aldraðra almennt.María Jónsdóttir formaður félags aðstandenda alzheimersjúklinga segir aðbúnað og aðstæður alzheimersjúklinga í miklum ólestri og þar þurfi að bæta verulega úr nú strax, en ekki eftir fjögur ár.Efnt verður til almenns baráttufundar um bættan hag aldraðra í Háskólabíói laugardaginn 25. nóvember. Fréttir Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Mikil gremja ríkir meðal aðstandenda aldraðra og alzheimersjúklinga sem eru afar ósáttir við að fjármagn til fjölgunar á rýmum hjúkrunarheimila fyrir aldraða verði ekki veitt fyrr en árið 2008/2009. Ráðherra segir tímann eðlilegan og biðlista hafa styst. Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Anna Birna Jensdóttir forstöðukona hjúkrunarheimilisins Sóltúni er ósátt við að umsókn um viðbyggingu við heimilið með aðstöðu fyrir hundrað manns skuli ekki vera samþykkt, en þar er aðstaða og starfsfólk þegar fyrir hendi. Hún segir það sjálfsögð mannréttindi að fá óviðunandi að tæplega helmingur hjúkrunarrýma fyrir aldraða á landinu skuli vera í fjölbýli, en það telja 1000 af þeim 2500 rýmum á landinu öllu.Aðstandendur segja tölur á biðlistum ekki endurspegla raunverulega þörf. Að þeirra mati eru um eitt þúsund manns í bráðri þörf eftir hjúkrunarrýmum. Þeir eru afar ósáttir við málefni aldraðra almennt.María Jónsdóttir formaður félags aðstandenda alzheimersjúklinga segir aðbúnað og aðstæður alzheimersjúklinga í miklum ólestri og þar þurfi að bæta verulega úr nú strax, en ekki eftir fjögur ár.Efnt verður til almenns baráttufundar um bættan hag aldraðra í Háskólabíói laugardaginn 25. nóvember.
Fréttir Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir