Þjófnaðir í gegnum heimabanka til rannsóknar 8. nóvember 2006 18:45 Lögreglan í Reykjavík rannsakar þjófnað upp á annan tug milljóna króna úr íslenskum heimabanka. Auðkennislykill sem bankarnir ætla að innleiða um áramót hefði komið í veg fyrir þjófnaðinn. Varasamt er að fara inn á heimabanka í tölvum sem fólk þekkir ekki eða í tölvum sem eru ekki með öflug njósna- og vírusvarnarforrit.Auk stóra málsins eru hér á landi þrjú smærri fjársvikamál til rannsóknar þar sem peningum hefur verið stolið úr heimabönkum. Þar er um að ræða upphæðir upp á nokkur hundruð þúsund. Til að varast árásir tölvuþrjóta er mikilvægt að setja upp í tölvum njósa- og vírusvörn.Ef njósnaforrit kemst inn á tölvur fólks getur það til dæmis hlerað það sem slegið er á lyklaborð og þá gildir einu hvort farið sé inn á síður sem byrja á slóðinni https:// sem eru öryggissíður því njósnaforrit taka upplýsingarnar þegar lykilorð eru slegin inn á lyklaborðið eða með músinni og því kemur dulkóðun upplýsingana sem sendar eru frá tölvunni ekki að gagni.Fólk getur gert margt til að forðast árásir óprúttina manna. Helst eru þeir í hættu sem nota pc tölvur og windows stýrikerfi því flestir nota það. Því þurfa þeir notendur að vera sérstaklega á varðbergi og nota góðar varnir og uppfæra þær reglulega.Síðast vor stóð til að taka í notkun auðkennislykla til að hindra þjófnaði úr heimabönkum og hefði það komið í veg fyrir þjófnaði. Stefnt er að því að taka þá í almenna notkun eftir áramót. Með þeim fæst nýtt lykilorð fyrir hvert skipti sem farið er inn í heimabankann. Fyrirtæki hafa fengið lyklana til notkunarMikilvægt er að höndla aðeins með fjármál í gegnum tölvur sem fólk þekkir. Og því getur verið varasamt að nota tölvur sem ætlaðar eru fyrir almenning.Bankarnir hafa bætt tjón sem fólk hefur orðið fyrir vegna þessa þó þeim sé það ekki skylt, ekki er þó víst að svo verði áfram Fréttir Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira
Lögreglan í Reykjavík rannsakar þjófnað upp á annan tug milljóna króna úr íslenskum heimabanka. Auðkennislykill sem bankarnir ætla að innleiða um áramót hefði komið í veg fyrir þjófnaðinn. Varasamt er að fara inn á heimabanka í tölvum sem fólk þekkir ekki eða í tölvum sem eru ekki með öflug njósna- og vírusvarnarforrit.Auk stóra málsins eru hér á landi þrjú smærri fjársvikamál til rannsóknar þar sem peningum hefur verið stolið úr heimabönkum. Þar er um að ræða upphæðir upp á nokkur hundruð þúsund. Til að varast árásir tölvuþrjóta er mikilvægt að setja upp í tölvum njósa- og vírusvörn.Ef njósnaforrit kemst inn á tölvur fólks getur það til dæmis hlerað það sem slegið er á lyklaborð og þá gildir einu hvort farið sé inn á síður sem byrja á slóðinni https:// sem eru öryggissíður því njósnaforrit taka upplýsingarnar þegar lykilorð eru slegin inn á lyklaborðið eða með músinni og því kemur dulkóðun upplýsingana sem sendar eru frá tölvunni ekki að gagni.Fólk getur gert margt til að forðast árásir óprúttina manna. Helst eru þeir í hættu sem nota pc tölvur og windows stýrikerfi því flestir nota það. Því þurfa þeir notendur að vera sérstaklega á varðbergi og nota góðar varnir og uppfæra þær reglulega.Síðast vor stóð til að taka í notkun auðkennislykla til að hindra þjófnaði úr heimabönkum og hefði það komið í veg fyrir þjófnaði. Stefnt er að því að taka þá í almenna notkun eftir áramót. Með þeim fæst nýtt lykilorð fyrir hvert skipti sem farið er inn í heimabankann. Fyrirtæki hafa fengið lyklana til notkunarMikilvægt er að höndla aðeins með fjármál í gegnum tölvur sem fólk þekkir. Og því getur verið varasamt að nota tölvur sem ætlaðar eru fyrir almenning.Bankarnir hafa bætt tjón sem fólk hefur orðið fyrir vegna þessa þó þeim sé það ekki skylt, ekki er þó víst að svo verði áfram
Fréttir Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira