Þjófnaðir í gegnum heimabanka til rannsóknar 8. nóvember 2006 18:45 Lögreglan í Reykjavík rannsakar þjófnað upp á annan tug milljóna króna úr íslenskum heimabanka. Auðkennislykill sem bankarnir ætla að innleiða um áramót hefði komið í veg fyrir þjófnaðinn. Varasamt er að fara inn á heimabanka í tölvum sem fólk þekkir ekki eða í tölvum sem eru ekki með öflug njósna- og vírusvarnarforrit.Auk stóra málsins eru hér á landi þrjú smærri fjársvikamál til rannsóknar þar sem peningum hefur verið stolið úr heimabönkum. Þar er um að ræða upphæðir upp á nokkur hundruð þúsund. Til að varast árásir tölvuþrjóta er mikilvægt að setja upp í tölvum njósa- og vírusvörn.Ef njósnaforrit kemst inn á tölvur fólks getur það til dæmis hlerað það sem slegið er á lyklaborð og þá gildir einu hvort farið sé inn á síður sem byrja á slóðinni https:// sem eru öryggissíður því njósnaforrit taka upplýsingarnar þegar lykilorð eru slegin inn á lyklaborðið eða með músinni og því kemur dulkóðun upplýsingana sem sendar eru frá tölvunni ekki að gagni.Fólk getur gert margt til að forðast árásir óprúttina manna. Helst eru þeir í hættu sem nota pc tölvur og windows stýrikerfi því flestir nota það. Því þurfa þeir notendur að vera sérstaklega á varðbergi og nota góðar varnir og uppfæra þær reglulega.Síðast vor stóð til að taka í notkun auðkennislykla til að hindra þjófnaði úr heimabönkum og hefði það komið í veg fyrir þjófnaði. Stefnt er að því að taka þá í almenna notkun eftir áramót. Með þeim fæst nýtt lykilorð fyrir hvert skipti sem farið er inn í heimabankann. Fyrirtæki hafa fengið lyklana til notkunarMikilvægt er að höndla aðeins með fjármál í gegnum tölvur sem fólk þekkir. Og því getur verið varasamt að nota tölvur sem ætlaðar eru fyrir almenning.Bankarnir hafa bætt tjón sem fólk hefur orðið fyrir vegna þessa þó þeim sé það ekki skylt, ekki er þó víst að svo verði áfram Fréttir Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Lögreglan í Reykjavík rannsakar þjófnað upp á annan tug milljóna króna úr íslenskum heimabanka. Auðkennislykill sem bankarnir ætla að innleiða um áramót hefði komið í veg fyrir þjófnaðinn. Varasamt er að fara inn á heimabanka í tölvum sem fólk þekkir ekki eða í tölvum sem eru ekki með öflug njósna- og vírusvarnarforrit.Auk stóra málsins eru hér á landi þrjú smærri fjársvikamál til rannsóknar þar sem peningum hefur verið stolið úr heimabönkum. Þar er um að ræða upphæðir upp á nokkur hundruð þúsund. Til að varast árásir tölvuþrjóta er mikilvægt að setja upp í tölvum njósa- og vírusvörn.Ef njósnaforrit kemst inn á tölvur fólks getur það til dæmis hlerað það sem slegið er á lyklaborð og þá gildir einu hvort farið sé inn á síður sem byrja á slóðinni https:// sem eru öryggissíður því njósnaforrit taka upplýsingarnar þegar lykilorð eru slegin inn á lyklaborðið eða með músinni og því kemur dulkóðun upplýsingana sem sendar eru frá tölvunni ekki að gagni.Fólk getur gert margt til að forðast árásir óprúttina manna. Helst eru þeir í hættu sem nota pc tölvur og windows stýrikerfi því flestir nota það. Því þurfa þeir notendur að vera sérstaklega á varðbergi og nota góðar varnir og uppfæra þær reglulega.Síðast vor stóð til að taka í notkun auðkennislykla til að hindra þjófnaði úr heimabönkum og hefði það komið í veg fyrir þjófnaði. Stefnt er að því að taka þá í almenna notkun eftir áramót. Með þeim fæst nýtt lykilorð fyrir hvert skipti sem farið er inn í heimabankann. Fyrirtæki hafa fengið lyklana til notkunarMikilvægt er að höndla aðeins með fjármál í gegnum tölvur sem fólk þekkir. Og því getur verið varasamt að nota tölvur sem ætlaðar eru fyrir almenning.Bankarnir hafa bætt tjón sem fólk hefur orðið fyrir vegna þessa þó þeim sé það ekki skylt, ekki er þó víst að svo verði áfram
Fréttir Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira