Árni Páll kallaður aftur til skýrslutöku vegna hlerana 8. nóvember 2006 12:30 Árni Páll Árnason lögmaður verður kallaður aftur í skýrslutöku hjá lögreglustjóranum á Akranesi eftir svarbréf utanríkisráðherra. Enginn er ennþá grunaður um símhleranirnar í utanríkisráðuneytinu en fyrsta áfanga rannsóknarinnar er lokið. Árni Páll Árnason sendi Valgerði Sverrisdóttir utanríkisráðherra bréf þar sem hann óskaði eftir leiðbeiningum ráðuneytisins um hverju hann mætti skýra lögreglu frá án þess að brjóta þann trúnað sem hann gekkst undir í störfum sínum fyrir carnarmálaskrifstofu ráðuneytisins á þeim tíma sem sími hans á að hafa verið hleraður. Árni Páll vill ekki tjá sig um innihald svarbréfsins en Ólafur Hauksson, lögreglustjóri á Akranesi, segir að fleiri spurningar verði lagðar fyrir Árna Pál eftir að bréfið barst. Aðstoðarmaður ráðherra vill ekki tjá sig um hvort þagnarskyldu hafi að einhverju leyti verið aflétt af Árna. Ólafur Hauksson neitar því að í sjónmáli sé að kalla grunaðan í yfirheyrslu. Skýrslur af átta til tíu manns voru teknar upp á myndband í fyrsta áfanga rannsóknarinnar og næstu daga verður farið í að skrifa niður framburð vitna eftir myndböndunum. Ólafur segir ekki hægt að fullyrða að einhver fái stöðu sakbornings þegar rannsókn verður fram haldið. Hann bendir hins vegar á að sú staða geti komið upp við skýrslutökur að einstaklingur sem gefi skýrslu sem vitni veiti upplýsingar sem leiði til þess að réttarstaða hans breytist í stöðu sakbornings. Fréttir Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Stj.mál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Árni Páll Árnason lögmaður verður kallaður aftur í skýrslutöku hjá lögreglustjóranum á Akranesi eftir svarbréf utanríkisráðherra. Enginn er ennþá grunaður um símhleranirnar í utanríkisráðuneytinu en fyrsta áfanga rannsóknarinnar er lokið. Árni Páll Árnason sendi Valgerði Sverrisdóttir utanríkisráðherra bréf þar sem hann óskaði eftir leiðbeiningum ráðuneytisins um hverju hann mætti skýra lögreglu frá án þess að brjóta þann trúnað sem hann gekkst undir í störfum sínum fyrir carnarmálaskrifstofu ráðuneytisins á þeim tíma sem sími hans á að hafa verið hleraður. Árni Páll vill ekki tjá sig um innihald svarbréfsins en Ólafur Hauksson, lögreglustjóri á Akranesi, segir að fleiri spurningar verði lagðar fyrir Árna Pál eftir að bréfið barst. Aðstoðarmaður ráðherra vill ekki tjá sig um hvort þagnarskyldu hafi að einhverju leyti verið aflétt af Árna. Ólafur Hauksson neitar því að í sjónmáli sé að kalla grunaðan í yfirheyrslu. Skýrslur af átta til tíu manns voru teknar upp á myndband í fyrsta áfanga rannsóknarinnar og næstu daga verður farið í að skrifa niður framburð vitna eftir myndböndunum. Ólafur segir ekki hægt að fullyrða að einhver fái stöðu sakbornings þegar rannsókn verður fram haldið. Hann bendir hins vegar á að sú staða geti komið upp við skýrslutökur að einstaklingur sem gefi skýrslu sem vitni veiti upplýsingar sem leiði til þess að réttarstaða hans breytist í stöðu sakbornings.
Fréttir Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Stj.mál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira