Varnarmaður Wisla Krakow í fimm leikja bann 26. október 2006 17:27 Benni McCarthy lét dómara leiksins vita af árásunum sem hann varð fyrir í hálfleik, en sagði þær hafa haldið áfram jafnvel eftir að leikurinn var flautaður af NordicPhotos/GettyImages Aganefnd evrópska knattspyrnusambandsins dæmdi varnarmanninn Nikola Mijailovic hjá pólska liðinu Wisla Krakow í fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð í garð Benni McCarthy hjá Blackburn í leik liðanna á dögunum. Blackburn sendi strax eftir leikinn inn athugasemd við framkomu serbneska leikmannsins sem á ítrekað að hafa látið í ljós misjafnar skoðanir sínar á Suður-Afríkumanninum í leiknum. Mijailovic hefur alfarið neitað þessum ásökunum og hefur frest fram á mánudag til að áfrýja niðurstöðu nefndarinnar. Talsmaður enska félagsins fagnaði þessari niðustöðu í málinu en aganefndin byggir ákvörðun sína á skýrslu sem hún fékk í hendur frá leikmönnum Blackburn og dómara leiksins. "Við viljum láta í ljós ánægju okkar vegna þess hve hraðar hendur aganefndin hafði við afgreiðslu málsins og okkur þykir hún hafa sent út skýr skilaboð um að fordómar og kynþáttaníður verði ekki liðinn í keppnum sambandsins," sagði í yfirlýsingu frá Blackburn í dag. Erlendar Evrópudeild UEFA Fótbolti Íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Aganefnd evrópska knattspyrnusambandsins dæmdi varnarmanninn Nikola Mijailovic hjá pólska liðinu Wisla Krakow í fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð í garð Benni McCarthy hjá Blackburn í leik liðanna á dögunum. Blackburn sendi strax eftir leikinn inn athugasemd við framkomu serbneska leikmannsins sem á ítrekað að hafa látið í ljós misjafnar skoðanir sínar á Suður-Afríkumanninum í leiknum. Mijailovic hefur alfarið neitað þessum ásökunum og hefur frest fram á mánudag til að áfrýja niðurstöðu nefndarinnar. Talsmaður enska félagsins fagnaði þessari niðustöðu í málinu en aganefndin byggir ákvörðun sína á skýrslu sem hún fékk í hendur frá leikmönnum Blackburn og dómara leiksins. "Við viljum láta í ljós ánægju okkar vegna þess hve hraðar hendur aganefndin hafði við afgreiðslu málsins og okkur þykir hún hafa sent út skýr skilaboð um að fordómar og kynþáttaníður verði ekki liðinn í keppnum sambandsins," sagði í yfirlýsingu frá Blackburn í dag.
Erlendar Evrópudeild UEFA Fótbolti Íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira