Ford býður starfsmönnum lífeyri 15. september 2006 09:32 Úr einni af verksmiðjum Ford í Bandaríkjunum. Mynd/AP Bandaríski bílaframleiðandinn Ford ætlar að gefa 75.000 starfsmönnum fyrirtækisins í Bandaríkjunum kost á að hefja töku lífeyris fyrr en áætlað var. Hverjum þeim sem tekur þessu verða boðin 140.000 bandaríkjadali eða tæpar 9,8 milljónir íslenskra króna. Ford tapaði 123 milljónum dala eða 8,6 milljörðum íslenskra króna á öðrum ársfjórðungi og gerir fyrirtækið ráð fyrir að tapa 9 milljörðum dala eða tæplega 630 milljörðum króna á árinu. Nokkur umskipti hafa orðið hjá fyrirtækinu vegna þessa en Bill Ford, langafabarn stofnanda fyrirtækisins, hefur látið af störfum og hefur Alan Mulally, fyrrum forstjóri Boeing, tekið við starfi hans. Ford hefur sömuleiðis gripið til ýmissa ráða til að hagræða í rekstri. Meðal annars verður sagt upp 30.000 manns og 14 verksmiðjum í Bandaríkjunum lokað á næstu 6 árum. Þá er búist við að allt að 6.000 manns verði sagt upp til viðbótar auk þess sem líkur eru á að fyrirtækið geri breytingar á framleiðslu sinni. 300.000 manns starfar hjá fyrirtækinu um allan heim.Chris Kimmon, sem starfar hjá verkalýðsfélagið starfsmanna í bílaiðnaði í Bandaríkjunum, líst vel á tilboð Ford. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn Ford ætlar að gefa 75.000 starfsmönnum fyrirtækisins í Bandaríkjunum kost á að hefja töku lífeyris fyrr en áætlað var. Hverjum þeim sem tekur þessu verða boðin 140.000 bandaríkjadali eða tæpar 9,8 milljónir íslenskra króna. Ford tapaði 123 milljónum dala eða 8,6 milljörðum íslenskra króna á öðrum ársfjórðungi og gerir fyrirtækið ráð fyrir að tapa 9 milljörðum dala eða tæplega 630 milljörðum króna á árinu. Nokkur umskipti hafa orðið hjá fyrirtækinu vegna þessa en Bill Ford, langafabarn stofnanda fyrirtækisins, hefur látið af störfum og hefur Alan Mulally, fyrrum forstjóri Boeing, tekið við starfi hans. Ford hefur sömuleiðis gripið til ýmissa ráða til að hagræða í rekstri. Meðal annars verður sagt upp 30.000 manns og 14 verksmiðjum í Bandaríkjunum lokað á næstu 6 árum. Þá er búist við að allt að 6.000 manns verði sagt upp til viðbótar auk þess sem líkur eru á að fyrirtækið geri breytingar á framleiðslu sinni. 300.000 manns starfar hjá fyrirtækinu um allan heim.Chris Kimmon, sem starfar hjá verkalýðsfélagið starfsmanna í bílaiðnaði í Bandaríkjunum, líst vel á tilboð Ford.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira