IMF spáir 5,1 prósents hagvexti á árinu 14. september 2006 09:41 Vöruskipti stórra hagkerfa geta haft áhrif á hagvöxt á heimsvísu, að mati IMF. Vöruskipti í Bandaríkjunum voru neikvæð um 4.500 milljarða íslenskra króna í ágúst og hefur aldrei verið meiri. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) spáir því að hagvöxtur verði að meðaltali 5,1 prósent á þessu ári og 4,9 prósent á næsta ári í helstu hagkerfum heimsins. Þetta er 0,25 prósentum meira en fyrri hagvaxtarspá sjóðsins gerði ráð fyrir í apríl. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, getur svo farið að viðskiptahalli einstakra ríkja á borð við Bandaríkin, sett strik í reikninginn. Að öðru leyti er gert ráð fyrir því að olíubirgðir olíuframleiðsluríkja muni ekki minnka og að hagvöxtur á evrusvæðinu muni batna. Þýskaland er hins vegar undantekning en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur líkur á að hagvöxtur dragist eitthvað saman í kjölfar hækkunar á virðisaukaskatti þar í landi um næstu áramót. Þá getur svo farið að verðhækkanir á olíu og hæging efnahagslífsins í Bandaríkjunum geti haft áhrif á hagvöxt á heimsvísu. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagvöxtur vestra verði 3,4 prósent en fari allt á versta veg megi hins vegar búast við að hann fari niður í 2,9 prósent. Þá skiptir vöruskiptajöfnuður miklu fyrir hagvöxt helstu hagkerfa, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskiptahallinn í Bandaríkjunum var rúmir 64 milljarðar dala eða rúmar 4.500 milljarðar íslenskra króna í ágúst og hefur aldrei verið meiri í einum mánuði. Í Kína voru vöruskipti hins vegar jákvæð um 18,8 milljónir dala eða 1.300 milljarða krónur á sama tíma. Að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins skýrist þessi mikli munur af lágu gengi kínverska júansins, gjaldmiðils landsins, sem geri það að verkum að vörur frá Kína séu ódýrari en vörur frá öðrum löndum. Segir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að kínverski seðlabankinn verði hækka stýrivexti talsvert til að draga úr hagvexti og koma í veg fyrir að verðbólga fari úr böndunum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) spáir því að hagvöxtur verði að meðaltali 5,1 prósent á þessu ári og 4,9 prósent á næsta ári í helstu hagkerfum heimsins. Þetta er 0,25 prósentum meira en fyrri hagvaxtarspá sjóðsins gerði ráð fyrir í apríl. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, getur svo farið að viðskiptahalli einstakra ríkja á borð við Bandaríkin, sett strik í reikninginn. Að öðru leyti er gert ráð fyrir því að olíubirgðir olíuframleiðsluríkja muni ekki minnka og að hagvöxtur á evrusvæðinu muni batna. Þýskaland er hins vegar undantekning en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur líkur á að hagvöxtur dragist eitthvað saman í kjölfar hækkunar á virðisaukaskatti þar í landi um næstu áramót. Þá getur svo farið að verðhækkanir á olíu og hæging efnahagslífsins í Bandaríkjunum geti haft áhrif á hagvöxt á heimsvísu. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagvöxtur vestra verði 3,4 prósent en fari allt á versta veg megi hins vegar búast við að hann fari niður í 2,9 prósent. Þá skiptir vöruskiptajöfnuður miklu fyrir hagvöxt helstu hagkerfa, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskiptahallinn í Bandaríkjunum var rúmir 64 milljarðar dala eða rúmar 4.500 milljarðar íslenskra króna í ágúst og hefur aldrei verið meiri í einum mánuði. Í Kína voru vöruskipti hins vegar jákvæð um 18,8 milljónir dala eða 1.300 milljarða krónur á sama tíma. Að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins skýrist þessi mikli munur af lágu gengi kínverska júansins, gjaldmiðils landsins, sem geri það að verkum að vörur frá Kína séu ódýrari en vörur frá öðrum löndum. Segir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að kínverski seðlabankinn verði hækka stýrivexti talsvert til að draga úr hagvexti og koma í veg fyrir að verðbólga fari úr böndunum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira