Rannveig hættir í stjórnmálum 13. september 2006 22:00 Rannveig Guðmundsdóttir. Mynd/Vilhelm Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi ákvað rétt í þessu á aðalfundi kjördæmisráðs að halda lokað prófkjör fyrir flokksmenn til að velja á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Rannveig Guðmundsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Rannveig tilkynnti um ákvörðun sína á fundinum. Hún mun þó sitja út kjörtímabilið en ætlar að segja skilið við stjórnmálin í vor. Rannveig hefur verið í stjórnmálum í 28 ár eða frá árinu 1978 þegar hún tók sæti í bæjarstjórn Kópavogs. Hún hefur víða komið við á ferli sínum, hún var félagsmálaráðherra 1994-1995 og hefur verið 1. varaforseti Alþingis síðan á síðasta ári. Þá hefur hún verið formaður þingflokks Alþýðuflokksins 1993-1994 og 1995-1996, formaður þingflokks jafnaðarmanna 1996-1999 og formaður þingflokks Samfylkingarinnar 1999-2001. Rannveig segir að starf sitt sen þingflokksformaður þriggja jafnaðarnannaflokka og starf hennar í Norðurlandaráði hvað eftirminnilegast á ferlinum, en hún hefur verið formaður Norðurlandaráðs síðan árið 2004. Hún segir óráðið hvaða verkefni taki við hjá sér á þessarri stundu. Nú er ljóst að Þórunn Sveinbjarnardóttir, 4. þingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun sækjast eftir sæti Rannveigar í komandi alþingiskosningum. Búast má við að fleiri muni lýsa yfir framboði hjá Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi á næstu dögum. Fréttir Innlent Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi ákvað rétt í þessu á aðalfundi kjördæmisráðs að halda lokað prófkjör fyrir flokksmenn til að velja á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Rannveig Guðmundsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Rannveig tilkynnti um ákvörðun sína á fundinum. Hún mun þó sitja út kjörtímabilið en ætlar að segja skilið við stjórnmálin í vor. Rannveig hefur verið í stjórnmálum í 28 ár eða frá árinu 1978 þegar hún tók sæti í bæjarstjórn Kópavogs. Hún hefur víða komið við á ferli sínum, hún var félagsmálaráðherra 1994-1995 og hefur verið 1. varaforseti Alþingis síðan á síðasta ári. Þá hefur hún verið formaður þingflokks Alþýðuflokksins 1993-1994 og 1995-1996, formaður þingflokks jafnaðarmanna 1996-1999 og formaður þingflokks Samfylkingarinnar 1999-2001. Rannveig segir að starf sitt sen þingflokksformaður þriggja jafnaðarnannaflokka og starf hennar í Norðurlandaráði hvað eftirminnilegast á ferlinum, en hún hefur verið formaður Norðurlandaráðs síðan árið 2004. Hún segir óráðið hvaða verkefni taki við hjá sér á þessarri stundu. Nú er ljóst að Þórunn Sveinbjarnardóttir, 4. þingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun sækjast eftir sæti Rannveigar í komandi alþingiskosningum. Búast má við að fleiri muni lýsa yfir framboði hjá Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi á næstu dögum.
Fréttir Innlent Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira