Mikill meirihluti landsmanna fylgjandi atvinnuveiðum 13. september 2006 17:07 MYND/AP Tæplega þrír fjórðu þjóðarinnar eru fylgjandi því að Íslendingar stundi hvalveiðar í atvinnuskyni samkvæmt nýrri könnun sem Capacent gerði fyrir Landssamband íslenskra útvegsmanna. Hagsmunasamtök sem tengjast sjávarútvegi efndu í dag til blaðamannafundar þar sem kynnt var ný könnun á viðhorfi Íslendinga til hvalveiða í atvinnuskyni. Töluverð umræða hefur verið um það að undanförnu hvort hefja eigi veiðar á ný, meðal annars vegna vísbendinga um að hvalir éti mikið af nytjastofnunum í Íslendinga. Náttúruverndarsamtök Íslands hafa bent á að samkvæmt könnunum sé lítill áhugi á hvalkjöti bæði innanlands og utan en þessu eru hagsmunasamtök í sjávarútvegi ósammála. Í könnuninni sem kynnt var í dag kemur í ljós að 73,1 prósent landsmanna er fylgjandi því að Íslendingar veiði hvali í atvinnuskyni en aðeins 11,5 prósent eru andvíg því. Þá leiðir könnunin einnig í ljós ríflega þrír fjórðu þjóðarinnar hafa lagt sér hval til munns og hækkar hlutfallið eftir því sem farið er ofar í aldursstigann. Enn fremur sýnir könnunin að rétt um fjórðungur þjóðarinnar hefur farið í hvalaskoðun. Könnunin var gerð dagana 4. til sjöunda september, Úrtakið var 1000 manns á öllu landinu og svarhlutfall var 51,9 prósent. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Tæplega þrír fjórðu þjóðarinnar eru fylgjandi því að Íslendingar stundi hvalveiðar í atvinnuskyni samkvæmt nýrri könnun sem Capacent gerði fyrir Landssamband íslenskra útvegsmanna. Hagsmunasamtök sem tengjast sjávarútvegi efndu í dag til blaðamannafundar þar sem kynnt var ný könnun á viðhorfi Íslendinga til hvalveiða í atvinnuskyni. Töluverð umræða hefur verið um það að undanförnu hvort hefja eigi veiðar á ný, meðal annars vegna vísbendinga um að hvalir éti mikið af nytjastofnunum í Íslendinga. Náttúruverndarsamtök Íslands hafa bent á að samkvæmt könnunum sé lítill áhugi á hvalkjöti bæði innanlands og utan en þessu eru hagsmunasamtök í sjávarútvegi ósammála. Í könnuninni sem kynnt var í dag kemur í ljós að 73,1 prósent landsmanna er fylgjandi því að Íslendingar veiði hvali í atvinnuskyni en aðeins 11,5 prósent eru andvíg því. Þá leiðir könnunin einnig í ljós ríflega þrír fjórðu þjóðarinnar hafa lagt sér hval til munns og hækkar hlutfallið eftir því sem farið er ofar í aldursstigann. Enn fremur sýnir könnunin að rétt um fjórðungur þjóðarinnar hefur farið í hvalaskoðun. Könnunin var gerð dagana 4. til sjöunda september, Úrtakið var 1000 manns á öllu landinu og svarhlutfall var 51,9 prósent.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira