Árásarmennirnir enn ófundnir 10. september 2006 13:00 Öryggisvörður var stunginn í bakið í nótt í verslun Select í Breiðholti og starfsmaður verslunarinnar var sleginn í höfuðið. Árásarmennirnir eru ófundnir. Það var skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt sem tveir piltar um tvítugt komu inn í verslun Select við Suðurfell í Breiðholtinu og höfðu uppi mikil skrílslæti. Þegar öryggisvörður hafði afskipti af þeim sögðust þeir ætla að kaupa sígarettur en var neitað um afgreiðslu sökum framkomu þeirra. Samkvæmt heimildum fréttastofu æstust þeir þá enn meir sem leiddi til átaka milli piltanna og öryggisvarðarins inni í versluninni og reyndi einn starfsmaður Select að skerast í leikinn. Slagurinn barst út á planið fyrir utan sem endaði með því að annar árásarmannanna dró upp hníf og stakk öryggisvörðinn í bakið, auk sem starfsmaðurinn fékk hnefahögg í hægra gagnauga. Að því loknu hlupu piltarnir á brott. Bæði öryggisvörðurinn og starfsmaðurinn voru fluttir á slysadeild þar sem í ljós kom að hnífsblaðið stöðvaðist í einu rifbeini öryggisvarðarins, skammt fyrir neðan hægra herðablað, og þykir mildi að ekki fór verr. Sauma þurfti sjö spor í augabrún starfsmanns Select. Öryggisvörðurinn var útskrifaður af sjúkrahúsi í morgun. Lögregla leitar enn árásarmannanna. Fréttir Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Öryggisvörður var stunginn í bakið í nótt í verslun Select í Breiðholti og starfsmaður verslunarinnar var sleginn í höfuðið. Árásarmennirnir eru ófundnir. Það var skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt sem tveir piltar um tvítugt komu inn í verslun Select við Suðurfell í Breiðholtinu og höfðu uppi mikil skrílslæti. Þegar öryggisvörður hafði afskipti af þeim sögðust þeir ætla að kaupa sígarettur en var neitað um afgreiðslu sökum framkomu þeirra. Samkvæmt heimildum fréttastofu æstust þeir þá enn meir sem leiddi til átaka milli piltanna og öryggisvarðarins inni í versluninni og reyndi einn starfsmaður Select að skerast í leikinn. Slagurinn barst út á planið fyrir utan sem endaði með því að annar árásarmannanna dró upp hníf og stakk öryggisvörðinn í bakið, auk sem starfsmaðurinn fékk hnefahögg í hægra gagnauga. Að því loknu hlupu piltarnir á brott. Bæði öryggisvörðurinn og starfsmaðurinn voru fluttir á slysadeild þar sem í ljós kom að hnífsblaðið stöðvaðist í einu rifbeini öryggisvarðarins, skammt fyrir neðan hægra herðablað, og þykir mildi að ekki fór verr. Sauma þurfti sjö spor í augabrún starfsmanns Select. Öryggisvörðurinn var útskrifaður af sjúkrahúsi í morgun. Lögregla leitar enn árásarmannanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira