Bað ekki um að þyrlurnar yrðu lengur 8. september 2006 18:45 Björn Bjarnason segist ekki hafa beðið Bandaríkjamenn um að halda björgunarþyrlum sínum þar til aðrar þyrlur kæmu í þeirra stað í október en þyrlur hersins fara í næstu viku. Formaður Sjómannasambands Ísland segir það setja sjómenn í hættu að bilið þarna á milli sé ekki brúað því slysin geri ekki boð á undan sér. Dómsmálaráðherra segir stjórnvöld hafa undirbúið brottför björgunarþyrla hersins, tvær þyrlur hafi verið leigðar og þær komi í október og síðan séu áætlandir um að kaupa nýjar þyrlur. Hann segist aldrei hafa beðið Bandaríkjaher um að hafa þyrlurnar á landinu þar til leiguþyrlurnar kæmu. Björn segir ekki skipta máli þó millibilsástand í stuttan tíma skapist það hafi oft gerst áður að þyrlur varnarliðsins hafi verið bilaðar eða ekki til taks. Björn segir að ákveðið hafi verið að Íslendingar myndu efla þyrlubjörgunarsveit Landhelgisgæslunnar áður en Bandaríkjaher hafi ákveðið að hverfa af landi brott. Síðan hafi verið vitað eftir að herinn færi að þyrlurnar færu í september. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, sagðist í samtali við NFS í dag mjög ósáttur við að þetta bil, frá brottför herþyrlanna til komu leiguþyrlanna, sé ekki brúað. Slysin geri ekki boð á undan sér og þar fyrir utan sé kominn tími haustlægðanna og veður sé mikill áhættuþáttur í lífi sjómanna. Björn Bjarnason segir Landhelgisgæsluna vel undirbúna fyrir þetta millibilsástanda sem skapast eins og hún er tilbúin til að sinna auknum verkefnum framtíðarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
Björn Bjarnason segist ekki hafa beðið Bandaríkjamenn um að halda björgunarþyrlum sínum þar til aðrar þyrlur kæmu í þeirra stað í október en þyrlur hersins fara í næstu viku. Formaður Sjómannasambands Ísland segir það setja sjómenn í hættu að bilið þarna á milli sé ekki brúað því slysin geri ekki boð á undan sér. Dómsmálaráðherra segir stjórnvöld hafa undirbúið brottför björgunarþyrla hersins, tvær þyrlur hafi verið leigðar og þær komi í október og síðan séu áætlandir um að kaupa nýjar þyrlur. Hann segist aldrei hafa beðið Bandaríkjaher um að hafa þyrlurnar á landinu þar til leiguþyrlurnar kæmu. Björn segir ekki skipta máli þó millibilsástand í stuttan tíma skapist það hafi oft gerst áður að þyrlur varnarliðsins hafi verið bilaðar eða ekki til taks. Björn segir að ákveðið hafi verið að Íslendingar myndu efla þyrlubjörgunarsveit Landhelgisgæslunnar áður en Bandaríkjaher hafi ákveðið að hverfa af landi brott. Síðan hafi verið vitað eftir að herinn færi að þyrlurnar færu í september. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, sagðist í samtali við NFS í dag mjög ósáttur við að þetta bil, frá brottför herþyrlanna til komu leiguþyrlanna, sé ekki brúað. Slysin geri ekki boð á undan sér og þar fyrir utan sé kominn tími haustlægðanna og veður sé mikill áhættuþáttur í lífi sjómanna. Björn Bjarnason segir Landhelgisgæsluna vel undirbúna fyrir þetta millibilsástanda sem skapast eins og hún er tilbúin til að sinna auknum verkefnum framtíðarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira