Upplýsingum um Strætó ekki leynt 8. september 2006 13:00 Upplýsingum um bága fjárhagsstöðu Strætós bs. var ekki haldið leyndum fyrir kosningar, segir fyrrum stjórnarformaður byggðasamlagsins. Mikill pólitískur ágreiningur um reksturinn hafi hins vegar ekki verið gerður opinber - og það kunni að hafa verið mistök. Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Strætós bs., sagði í viðtali á Rás 2 í gær að það hefðu mögulega verið hennar stærstu mistök í starfi að láta hjá líða að ræða bága fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Aðspurð í morgun hvort það mætti skilja orð hennar svo að það hefði beinlínis verið ákveðið að halda bágri fjárhagsstöðu Strætós leyndri af því að kosningar voru yfirvofandi segir Björk að svo sé ekki. Það hafi verið mikill pólitískur ágreiningur í stjórn Strætós um hvert skyldi stefna. Reykjavíkuborg hafi viljað greiða meira fyrir veitta þjónustu en önnur sveitarfélög ekki.Þetta hafi ekki verið gert opinbert þar sem jákvæðar leiðarkerfisbreytingar hafi verið að ganga í gegn í marks og ekki vilji til að trufla það. Hins vegar sjá hún eftir á að stjórnin hefði átt að ræða málið og hún sjálf hefði átt að fá fram vilja sveitarfélaganna til að skerða þjónustuna, en það hafi verið raunverulegur vilji þeirra.Aðspurð hvort Strætó sé að lognast út af segist Björk svo sannarlega vona að svo sé ekki. Um 15 þúsund manns taki Strætó á hverjum degi og þeim þurfi að fjölga. Strætó verði að vera áfram valkostur í samfélaginu því það sé miklu hagkvæmara, bæði út frá efnahagum sjónarmiðum og umhverfislegum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Upplýsingum um bága fjárhagsstöðu Strætós bs. var ekki haldið leyndum fyrir kosningar, segir fyrrum stjórnarformaður byggðasamlagsins. Mikill pólitískur ágreiningur um reksturinn hafi hins vegar ekki verið gerður opinber - og það kunni að hafa verið mistök. Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Strætós bs., sagði í viðtali á Rás 2 í gær að það hefðu mögulega verið hennar stærstu mistök í starfi að láta hjá líða að ræða bága fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Aðspurð í morgun hvort það mætti skilja orð hennar svo að það hefði beinlínis verið ákveðið að halda bágri fjárhagsstöðu Strætós leyndri af því að kosningar voru yfirvofandi segir Björk að svo sé ekki. Það hafi verið mikill pólitískur ágreiningur í stjórn Strætós um hvert skyldi stefna. Reykjavíkuborg hafi viljað greiða meira fyrir veitta þjónustu en önnur sveitarfélög ekki.Þetta hafi ekki verið gert opinbert þar sem jákvæðar leiðarkerfisbreytingar hafi verið að ganga í gegn í marks og ekki vilji til að trufla það. Hins vegar sjá hún eftir á að stjórnin hefði átt að ræða málið og hún sjálf hefði átt að fá fram vilja sveitarfélaganna til að skerða þjónustuna, en það hafi verið raunverulegur vilji þeirra.Aðspurð hvort Strætó sé að lognast út af segist Björk svo sannarlega vona að svo sé ekki. Um 15 þúsund manns taki Strætó á hverjum degi og þeim þurfi að fjölga. Strætó verði að vera áfram valkostur í samfélaginu því það sé miklu hagkvæmara, bæði út frá efnahagum sjónarmiðum og umhverfislegum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira