Ósætti með að tillaga var ekki rædd í menntaráði 5. september 2006 12:30 Samfylkingin segir meirihlutann í borgarstjórn hafa beitt fljótfærnislegum vinnubrögðum þegar tillaga um að borgin hefji undirbúning á rekstri framhaldsskóla í tilraunaskyni var felld í menntaráði í gær, án umræðu. Formaður menntaráðs segir vinnuaðferð gamla meirihlutans, að fresta sífellt tillögum, einfaldlega liðna tíð. Samfylkingin lagði fram þá tillögu á fundi menntaráðs í gær að hefja undirbúning þess að Reykjavíkurborg yfirtaki rekstur framhaldsskóla borgarinnar sem „tilraunasveitarfélag", eins og það er orðað. Fulltrúar meirihlutans felldu tillöguna, og segir Stefán Jón Hafstein, fulltrúi Samfylkingarinnar í ráðinu, að það hafi verið gert án umræðu, og án þess að formaður menntaráðs hafi viljað fresta tillögunni milli funda til nánari athugunar. Formaðurinn, Júlíus Vífill Ingvarsson, gefur lítið fyrir þessar staðhæfingar Stefáns Jóns. Hann segir að sá siður að fresta fjölda tillagna, og taka þannig ekki afstöðu til þeirra - sem m.a. hafi tíðkast þau ár sem Stefán var formaður menntaráðs - séu vinnubrögð sem Júlíusi hugnist ekki. Aðspurður hvers vegna meirihlutinn í borgarstjórn vilji ekki að Reykajvíkurborg hefji undirbúning að rekstri framhaldskóla brogarinnar segir Júlíus Vífill að verið sé að vinna að stofnun starfshóps sem hafi það hlutverk að flýta fyrir þeim nemendum, sem þess eigi kost, á síðustu árum grunnskólanámsins. Þetta sé í forgangi núna, eins og rætt hafi verið á síðasta fundi menntaráðs, og Stefán viti þ.a.l. fullvel af því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Samfylkingin segir meirihlutann í borgarstjórn hafa beitt fljótfærnislegum vinnubrögðum þegar tillaga um að borgin hefji undirbúning á rekstri framhaldsskóla í tilraunaskyni var felld í menntaráði í gær, án umræðu. Formaður menntaráðs segir vinnuaðferð gamla meirihlutans, að fresta sífellt tillögum, einfaldlega liðna tíð. Samfylkingin lagði fram þá tillögu á fundi menntaráðs í gær að hefja undirbúning þess að Reykjavíkurborg yfirtaki rekstur framhaldsskóla borgarinnar sem „tilraunasveitarfélag", eins og það er orðað. Fulltrúar meirihlutans felldu tillöguna, og segir Stefán Jón Hafstein, fulltrúi Samfylkingarinnar í ráðinu, að það hafi verið gert án umræðu, og án þess að formaður menntaráðs hafi viljað fresta tillögunni milli funda til nánari athugunar. Formaðurinn, Júlíus Vífill Ingvarsson, gefur lítið fyrir þessar staðhæfingar Stefáns Jóns. Hann segir að sá siður að fresta fjölda tillagna, og taka þannig ekki afstöðu til þeirra - sem m.a. hafi tíðkast þau ár sem Stefán var formaður menntaráðs - séu vinnubrögð sem Júlíusi hugnist ekki. Aðspurður hvers vegna meirihlutinn í borgarstjórn vilji ekki að Reykajvíkurborg hefji undirbúning að rekstri framhaldskóla brogarinnar segir Júlíus Vífill að verið sé að vinna að stofnun starfshóps sem hafi það hlutverk að flýta fyrir þeim nemendum, sem þess eigi kost, á síðustu árum grunnskólanámsins. Þetta sé í forgangi núna, eins og rætt hafi verið á síðasta fundi menntaráðs, og Stefán viti þ.a.l. fullvel af því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira