Fara fram á aukafjárveitingu vegna mikils halla 1. september 2006 14:00 Rúmlega 400 milljóna króna tap var á rekstri Landspítala - háskólasjúkrahúss á fyrstu sex mánuðum ársins. Spítalinn á fullt í fangi með að mæta aukinni eftirspurn en stjórnendur spítalans hafa farið fram á aukin fjárframlög frá heilbrigðisyfirvöldum. Meginástæða hallan er óhagstæð gengisþróun og þensla í efnahagslífinu. Spítalinn kaupir rekstrarvöru fyrir rúma 5 milljarða á ári erlendis frá og á tímabilinu hefur dollarinn hækkað um rúm 17 prósent, evran um 24 prósent og pundið um rúm 20 prósent. Aukinn kostnaður vegna lyfjakaupa eingöngu var um 220 milljónir króna. Þá hefur spítalinn ekki farið varhluta af því að mikil þensla er á vinnumarkaðnum og því hefur reynst erfitt að ráða í lausar stöður og til sumarafleysinga. Það hefur gert það að verkum að spítalinn hefur þurft að kaupa meiri yfirvinnu af starfsmönnum spítalans. Launakostnaður spítalans á tímabilinu var 400 milljónum umfram rekstraráætlun. Á móti kemur að sértekjur spítalans voru rúmlega 10 prósent hærri en gert var ráð fyrir. Í rekstraráætlun spítalans var gert ráð fyrir óbreyttum rekstrarkostnaði sjöunda árið í röð og segir í greinagerð framkvæmdarstjóra fjárreiðna spítalans að það sé mjög erfitt að standast áætlunina þar sem mikil fjölgun hefur verið á komum á spítalans meðal annars vegna fjölgun íbúa landsins. Í niðurlagi greinargerðarinnar segir framkvæmdarstjórinn að óhjákvæmilega hafi breytingar áhrif á reksturinn ef ekki eigi að koma til niðurskurðar á þjónustu. Spítalinn hefur farið fram á það við stjórnvöld að fá aukið fjármagn í reksturinn. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Rúmlega 400 milljóna króna tap var á rekstri Landspítala - háskólasjúkrahúss á fyrstu sex mánuðum ársins. Spítalinn á fullt í fangi með að mæta aukinni eftirspurn en stjórnendur spítalans hafa farið fram á aukin fjárframlög frá heilbrigðisyfirvöldum. Meginástæða hallan er óhagstæð gengisþróun og þensla í efnahagslífinu. Spítalinn kaupir rekstrarvöru fyrir rúma 5 milljarða á ári erlendis frá og á tímabilinu hefur dollarinn hækkað um rúm 17 prósent, evran um 24 prósent og pundið um rúm 20 prósent. Aukinn kostnaður vegna lyfjakaupa eingöngu var um 220 milljónir króna. Þá hefur spítalinn ekki farið varhluta af því að mikil þensla er á vinnumarkaðnum og því hefur reynst erfitt að ráða í lausar stöður og til sumarafleysinga. Það hefur gert það að verkum að spítalinn hefur þurft að kaupa meiri yfirvinnu af starfsmönnum spítalans. Launakostnaður spítalans á tímabilinu var 400 milljónum umfram rekstraráætlun. Á móti kemur að sértekjur spítalans voru rúmlega 10 prósent hærri en gert var ráð fyrir. Í rekstraráætlun spítalans var gert ráð fyrir óbreyttum rekstrarkostnaði sjöunda árið í röð og segir í greinagerð framkvæmdarstjóra fjárreiðna spítalans að það sé mjög erfitt að standast áætlunina þar sem mikil fjölgun hefur verið á komum á spítalans meðal annars vegna fjölgun íbúa landsins. Í niðurlagi greinargerðarinnar segir framkvæmdarstjórinn að óhjákvæmilega hafi breytingar áhrif á reksturinn ef ekki eigi að koma til niðurskurðar á þjónustu. Spítalinn hefur farið fram á það við stjórnvöld að fá aukið fjármagn í reksturinn.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent