HB Grandi áfram kvótamesta útgerð landsins 1. september 2006 12:15 HB Grandi hf. Mynd/Valli HB Grandi hf. heldur sæti sínu sem kvótamesta útgerð landsins með tæplega 37.000 þorskígildis tonna kvóta. Nýtt kvótaár hófst á miðnætti í nótt en alls er 930 skipum og bátum úthlutað kvóta í ár. Alls fá 414 skip úthlutað fiskveiðikvóta á nýju fiskveiðiári. Rúmlega 500 bátar fá úthlutað kvóta í krókaaflamarki en aðeins bátar sem eru undir 15 brúttólestum að stærð fá úthlutun í þeim flokk. HB Grandi hf. er stærsta útgerð landsins með tæp tíu prósent af heildarkvóta þeirra tegunda sem úthlutað er til á fiskveiðiárinu. Til samanburðar má geta þetta að minnsta útgerð landsins Útnes ehf. í Snæfellsbæ fær í ár úthlutað tæpum 900 tonnum í þorskígildum. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar varðandi sérstakar úthlutanir. Sóknardagakerfi hefur verið lagt af en aðeins var einn bátur eftir á sóknardögum á fiskveiðiárinu 2005/2006 líkt og fram kemur á heimasíðu Fiskistofu. Þá eru sérstakar úthlutanir til krókaaflamarksbáta og úthlutanir frá Byggðastofnun liðin tíð og sömuleiðis úthlutun úr svonefndum 3.000 tonna potti. Magn kvóta efttir fisktegundum hefur breyst lítillega á milli ára. Síldarkvótinn hefur verið aukinn um 20.000 tonn og er nú 130.000. Þá hefur keilukvótinn verið aukinn úr 3500 í 5000 tonn. Þorskvótinn minnkar um 5000 þúsund tonn og er nú 193.000 tonn. Sandkolinn minnkar úr 4000 í 2000 tonn og skrápflúran minnkar um 2000 tonn og er nú 1500 tonn. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
HB Grandi hf. heldur sæti sínu sem kvótamesta útgerð landsins með tæplega 37.000 þorskígildis tonna kvóta. Nýtt kvótaár hófst á miðnætti í nótt en alls er 930 skipum og bátum úthlutað kvóta í ár. Alls fá 414 skip úthlutað fiskveiðikvóta á nýju fiskveiðiári. Rúmlega 500 bátar fá úthlutað kvóta í krókaaflamarki en aðeins bátar sem eru undir 15 brúttólestum að stærð fá úthlutun í þeim flokk. HB Grandi hf. er stærsta útgerð landsins með tæp tíu prósent af heildarkvóta þeirra tegunda sem úthlutað er til á fiskveiðiárinu. Til samanburðar má geta þetta að minnsta útgerð landsins Útnes ehf. í Snæfellsbæ fær í ár úthlutað tæpum 900 tonnum í þorskígildum. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar varðandi sérstakar úthlutanir. Sóknardagakerfi hefur verið lagt af en aðeins var einn bátur eftir á sóknardögum á fiskveiðiárinu 2005/2006 líkt og fram kemur á heimasíðu Fiskistofu. Þá eru sérstakar úthlutanir til krókaaflamarksbáta og úthlutanir frá Byggðastofnun liðin tíð og sömuleiðis úthlutun úr svonefndum 3.000 tonna potti. Magn kvóta efttir fisktegundum hefur breyst lítillega á milli ára. Síldarkvótinn hefur verið aukinn um 20.000 tonn og er nú 130.000. Þá hefur keilukvótinn verið aukinn úr 3500 í 5000 tonn. Þorskvótinn minnkar um 5000 þúsund tonn og er nú 193.000 tonn. Sandkolinn minnkar úr 4000 í 2000 tonn og skrápflúran minnkar um 2000 tonn og er nú 1500 tonn.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira