Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu 31. ágúst 2006 12:31 Jean Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Evrópski seðlabankinn ákvað að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í dag að halda stýrivöxtum á evrusvæðinu óbreyttum í þremur prósentum. Greiningaraðilar telja líkur á að bankinn hækki vextina hins vegar í október. Almennt var búist við þessari niðurstöðu en verðbólga dróst saman um 0,1 prósent á evrusvæðinu í ágúst og er nú 2,3 prósent. Í Morgunkorni Glitnis í morgun kemur fram að evrópski seðlabankinn hafi hækkað stýrivexti fjórum sinnum á síðustu átta mánuðum til að halda verðbólgu í skefjum. Verðbréfamiðlarar sögðu rólegt á hlutabréfamarkaði og í biðstöðu en að menn ættu ekki von á því að seðlabankinn kæmi á óvart. Helstu hlutabréfavísitölur lækkuðu lítillega í morgun á meðan beðið er eftir tilkynningu seðlabankastjóra. Sérfræðingar telja að hagvöxtur hafi náð toppi á öðrum ársfjórðungi og að helstu hagvísar bendi nú til hægari hagvaxtar það sem af er ári, að því segir í Morgunkorninu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Evrópski seðlabankinn ákvað að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í dag að halda stýrivöxtum á evrusvæðinu óbreyttum í þremur prósentum. Greiningaraðilar telja líkur á að bankinn hækki vextina hins vegar í október. Almennt var búist við þessari niðurstöðu en verðbólga dróst saman um 0,1 prósent á evrusvæðinu í ágúst og er nú 2,3 prósent. Í Morgunkorni Glitnis í morgun kemur fram að evrópski seðlabankinn hafi hækkað stýrivexti fjórum sinnum á síðustu átta mánuðum til að halda verðbólgu í skefjum. Verðbréfamiðlarar sögðu rólegt á hlutabréfamarkaði og í biðstöðu en að menn ættu ekki von á því að seðlabankinn kæmi á óvart. Helstu hlutabréfavísitölur lækkuðu lítillega í morgun á meðan beðið er eftir tilkynningu seðlabankastjóra. Sérfræðingar telja að hagvöxtur hafi náð toppi á öðrum ársfjórðungi og að helstu hagvísar bendi nú til hægari hagvaxtar það sem af er ári, að því segir í Morgunkorninu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira