Samfylkingin vill fjölga stúdentaíbúðum 29. ágúst 2006 10:29 Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg gangi til viðræðna við byggingafélög námsmanna um uppbyggingu allt að 800 stúdentaíbúða. Það er mat Samfylkingarinnar að brýn þörf sé fyrir leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði fyrir ungt fólk og því sé mikilvægt að stórátak verði gert í þeim málum á næstu árum. Samfylkingin segir að stúdentagarðar eigi að byggjast upp í bland við aðrar íbúðir á öllum eftirsóttustu byggingasvæðum borgarinnar. Flokkurinn segir í tilkynningu sem þeir sendu frá sér í dag, að þar sem fyrri meirihluti borgarstjórnar hafi nú þegar gefið vilyrði fyrir uppbyggingu reita fyrir stúdenta sé mikilvægt að því sé fylgt eftir með formlegum samningum, breytingum á skipulagi og lóðaúthlutunum, til að verkefnin verði að veruleika. Í tilkynningu Samfylkingingarinnar koma þeir með tillögur að landsvæði sem hægt væri að nýta til uppbyggingar. Þar segir að flokkurinn vilji að Félagsstofnun stúdenta verði úthlutað 100 íbúðum við Barónsreit við Hlemm. Flokkurinn bendir á að Byggingafélag námsmanna hafi fest kaup á byggingarrétti á Einholtsreit þar sem um 400 herbergi og íbúðir gætu risið. Einnig segja þeir ástæðu til að kanna möguleika á að kanna uppbyggingu við Lindargötu þar sem Félagsstofnun sé þegar að byggja. Samfylkingin nefnir einnig nýja hafnarsvæðið og vill að fjórðungur þeirra íbúða verði fyrir stúdenta. Eins benda þeir á að hræringar í Vatnsmýrinni losi um landssvæði norðan Eggertsgögu þar sem á annað hundrað íbúða gætu risið. Einnig telja þeir að hægt sé að byggja vestan Suðurgötu þar sem nú er gert ráð fyrir uppbyggingu í þágu háskólans. Í lokinn benda þeir á svæði Háskólans í Reykjavík en þar er gert ráð fyrir 275 stúdentaíbúðum. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg gangi til viðræðna við byggingafélög námsmanna um uppbyggingu allt að 800 stúdentaíbúða. Það er mat Samfylkingarinnar að brýn þörf sé fyrir leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði fyrir ungt fólk og því sé mikilvægt að stórátak verði gert í þeim málum á næstu árum. Samfylkingin segir að stúdentagarðar eigi að byggjast upp í bland við aðrar íbúðir á öllum eftirsóttustu byggingasvæðum borgarinnar. Flokkurinn segir í tilkynningu sem þeir sendu frá sér í dag, að þar sem fyrri meirihluti borgarstjórnar hafi nú þegar gefið vilyrði fyrir uppbyggingu reita fyrir stúdenta sé mikilvægt að því sé fylgt eftir með formlegum samningum, breytingum á skipulagi og lóðaúthlutunum, til að verkefnin verði að veruleika. Í tilkynningu Samfylkingingarinnar koma þeir með tillögur að landsvæði sem hægt væri að nýta til uppbyggingar. Þar segir að flokkurinn vilji að Félagsstofnun stúdenta verði úthlutað 100 íbúðum við Barónsreit við Hlemm. Flokkurinn bendir á að Byggingafélag námsmanna hafi fest kaup á byggingarrétti á Einholtsreit þar sem um 400 herbergi og íbúðir gætu risið. Einnig segja þeir ástæðu til að kanna möguleika á að kanna uppbyggingu við Lindargötu þar sem Félagsstofnun sé þegar að byggja. Samfylkingin nefnir einnig nýja hafnarsvæðið og vill að fjórðungur þeirra íbúða verði fyrir stúdenta. Eins benda þeir á að hræringar í Vatnsmýrinni losi um landssvæði norðan Eggertsgögu þar sem á annað hundrað íbúða gætu risið. Einnig telja þeir að hægt sé að byggja vestan Suðurgötu þar sem nú er gert ráð fyrir uppbyggingu í þágu háskólans. Í lokinn benda þeir á svæði Háskólans í Reykjavík en þar er gert ráð fyrir 275 stúdentaíbúðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira