Tveir fangar taldir tengjast fíkniefnasmyglinu 28. ágúst 2006 12:09 Mynd/Stefán Tveir fangar sem afplána dóm á Litla-hrauni hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðahald í tengslum við fíkniefnasmygl fangavarðar á Litla-Hrauni á laugardaginn. Forstöðumaður Litla-Hrauns segir fíkniefnasmygl fangavarðarins mikið áfall. Fangavörðurinn hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald og refsifangarnir í sex daga gæsluvarðhald en rannsókn málsins er á viðkvæmu stigi og lögregluyfirvöld vilja lítið gefa upp um rannsókn þess. Kristján Stefánsson, forstöðumaður á Litla-Hrauni segir smyglið vera mikið áfall fyrir fangaverði og til standi að halda fundi með starfsmönnum í vikunni vegna þessa. Mikið hefur verið um fíkniefni á Litla-hrauni í sumar og fóru grunsemdir að vakna um að einhver starfsmannanna væri viðriðin smygl en ólíklegt þótti að fólk sem færi í gegnum almenna skoðun gætu smyglað því magni sem um ræðir. Kristján segir að orðrómur hafi verið innan veggja fangelsins að umræddur maður ætti þátt í fíkniefnasmygli til fanga.Fangavörðurinn, sem er um tvítugt, var starfsmaður í sumarafleysingum. Valtýr Sigurðsson, forstjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins, segir manninn hafa hreint sakavottorð og hafi komið vel fyrir í ráðningarviðtali fyrr í sumar. Hann segir óljóst á þessari stundu hvernig tekið verði á málinu eða hvort fleiri tengist því, en harður heimur ríki innan múra fangelsa og því sé ekki útilokað að fangar eigi þátt í smyglinu.Valtýr segir að breytingar gætu orðið á eftirliti með starfsfólki fangelsa en fíkniefnasmygl fangavarða er einsdæmi hér á landi svo vitað sé. Fréttir Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Fleiri fréttir Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Sjá meira
Tveir fangar sem afplána dóm á Litla-hrauni hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðahald í tengslum við fíkniefnasmygl fangavarðar á Litla-Hrauni á laugardaginn. Forstöðumaður Litla-Hrauns segir fíkniefnasmygl fangavarðarins mikið áfall. Fangavörðurinn hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald og refsifangarnir í sex daga gæsluvarðhald en rannsókn málsins er á viðkvæmu stigi og lögregluyfirvöld vilja lítið gefa upp um rannsókn þess. Kristján Stefánsson, forstöðumaður á Litla-Hrauni segir smyglið vera mikið áfall fyrir fangaverði og til standi að halda fundi með starfsmönnum í vikunni vegna þessa. Mikið hefur verið um fíkniefni á Litla-hrauni í sumar og fóru grunsemdir að vakna um að einhver starfsmannanna væri viðriðin smygl en ólíklegt þótti að fólk sem færi í gegnum almenna skoðun gætu smyglað því magni sem um ræðir. Kristján segir að orðrómur hafi verið innan veggja fangelsins að umræddur maður ætti þátt í fíkniefnasmygli til fanga.Fangavörðurinn, sem er um tvítugt, var starfsmaður í sumarafleysingum. Valtýr Sigurðsson, forstjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins, segir manninn hafa hreint sakavottorð og hafi komið vel fyrir í ráðningarviðtali fyrr í sumar. Hann segir óljóst á þessari stundu hvernig tekið verði á málinu eða hvort fleiri tengist því, en harður heimur ríki innan múra fangelsa og því sé ekki útilokað að fangar eigi þátt í smyglinu.Valtýr segir að breytingar gætu orðið á eftirliti með starfsfólki fangelsa en fíkniefnasmygl fangavarða er einsdæmi hér á landi svo vitað sé.
Fréttir Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Fleiri fréttir Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Sjá meira