Nauðsynlegt að fylgjast með netnotkun barna 24. ágúst 2006 19:06 Unglingsdrengur í Bandaríkjunum seldi sig á Netinu eftir að barnaníðingar höfðu smátt og smátt unnið traust hans og fengið hann til að sýna sig við kynlífsathafnir með vefmyndavél. Saga hans mun ekki vera einsdæmi. Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir nauðsynlegt að fylgst sé með netnotkun barna án þess þó að þau séu svipt frelsinu.Í þætti Oprah Winfrey sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi var sögð saga unglingsstráks sem hafði sýnt sig nakin við kynlífsathafnir á internetinu gegn borgun. Í fyrstu þegar drengurinn var þrettán ára trúði hann að hann væri að tala við stúlkur á sínum aldri eða nýja netvini sína sem síðan reyndust vera fullorðnir karlmenn sem reyndust vera barnaníðingar. Þessum mönnum tókst með tímanum að fá drenginn til að afklæðast fyrir framan vefmyndavél og var hann farin að fá greitt fyrir. Þetta tókst mönnunum með mikilli þolinmæði en saman ræddu þeir á spjallsíðu um gengi sitt í samskiptum við drenginn sem síðar varð til þess að einhverjir níðingana lokkuðu hann á sinn fund og beittu hann kynferðislegu ofbeldi. Það var blaðamaður New York Times sem náði til drengsins og stöðvaði það sem þarna átti sér stað.Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir eitthvað í líkingu við það sem þessi bandaríski unglingsdregur lenti í vel geta gerst á Íslandi. Hún segir hættur af sama meiði vera á Netinu og í samfélaginu. En á netinu getur verið erfiðara að átta sig á við hverja er talað.Í þætti Oprah var sagt að ekki ætti að leyfa börnum að vera með vefmyndavélar eða leyfa þeim að vera við tölvur í einrúmi. Það telur Lára fullmikið en nauðsynlegt sé að fylgjast með. Fréttir Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir „Viljum ekki að krakkarnir séu hrædd að fara um hverfið sitt“ Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Sjá meira
Unglingsdrengur í Bandaríkjunum seldi sig á Netinu eftir að barnaníðingar höfðu smátt og smátt unnið traust hans og fengið hann til að sýna sig við kynlífsathafnir með vefmyndavél. Saga hans mun ekki vera einsdæmi. Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir nauðsynlegt að fylgst sé með netnotkun barna án þess þó að þau séu svipt frelsinu.Í þætti Oprah Winfrey sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi var sögð saga unglingsstráks sem hafði sýnt sig nakin við kynlífsathafnir á internetinu gegn borgun. Í fyrstu þegar drengurinn var þrettán ára trúði hann að hann væri að tala við stúlkur á sínum aldri eða nýja netvini sína sem síðan reyndust vera fullorðnir karlmenn sem reyndust vera barnaníðingar. Þessum mönnum tókst með tímanum að fá drenginn til að afklæðast fyrir framan vefmyndavél og var hann farin að fá greitt fyrir. Þetta tókst mönnunum með mikilli þolinmæði en saman ræddu þeir á spjallsíðu um gengi sitt í samskiptum við drenginn sem síðar varð til þess að einhverjir níðingana lokkuðu hann á sinn fund og beittu hann kynferðislegu ofbeldi. Það var blaðamaður New York Times sem náði til drengsins og stöðvaði það sem þarna átti sér stað.Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir eitthvað í líkingu við það sem þessi bandaríski unglingsdregur lenti í vel geta gerst á Íslandi. Hún segir hættur af sama meiði vera á Netinu og í samfélaginu. En á netinu getur verið erfiðara að átta sig á við hverja er talað.Í þætti Oprah var sagt að ekki ætti að leyfa börnum að vera með vefmyndavélar eða leyfa þeim að vera við tölvur í einrúmi. Það telur Lára fullmikið en nauðsynlegt sé að fylgjast með.
Fréttir Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir „Viljum ekki að krakkarnir séu hrædd að fara um hverfið sitt“ Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Sjá meira