Gæti hafað skaðað sig sjálfur 23. ágúst 2006 18:45 Lögreglan hefur ekki útilokað að maðurinn, sem ráðist virðist hafa verið á á Kárahnjúkum aðfaranótt sunnudags, hafi veitt sér áverkana sjálfur. Kínverjinn sem fluttur var með þyrlu til Reykjavíkur á sjúkrahús eftir líkamsmeiðingar aðfaranótt sunnudags hefur verið yfirheyrður í dag. Til stóð að hann færi austur í gær þar sem lögreglan á Egilsstöðum ætlaði að taka af honum skýrslu. Maðurinn er enn þá í Reykjavík þar sem hann hefur verið yfirheyrður í dag. Ekki hefur verið útilokað að maðurinn hafi sjálfur veitt sér áverkana en hann var með nokkuð mörg ljót sár á höfði og hálsi. Áverkarnir reyndust ekki eins alvarlegir og í fyrstu var talið. Þá er talið að hurðin að herbergi mannsins hafi verið læst innan frá. Sjálfur heldur hann því fram að grímuklæddir menn hafi ráðist á hann. Um tólf hundruð starfa hjá Impreglio á Kárahnjúkum, þar af eru um sex hundruð Kínverjar. Ómar segir þá koma í gegnum fyrirtækið sjálft en ekki starfsmannaleigur. Impreglio hefur unnið að stórum verkefnum í Asíu og hafa margir kínversku starfsmannanna áður unnið hjá fyrirtækinu þar og því fylgt því hingað til Íslands. Úthöldin eru fimm og hálfur mánuður í einu en þá kemur fimmtán daga frí sem þeir nýta til heimferðar á kostnað fyrirtækisins. Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Lögreglan hefur ekki útilokað að maðurinn, sem ráðist virðist hafa verið á á Kárahnjúkum aðfaranótt sunnudags, hafi veitt sér áverkana sjálfur. Kínverjinn sem fluttur var með þyrlu til Reykjavíkur á sjúkrahús eftir líkamsmeiðingar aðfaranótt sunnudags hefur verið yfirheyrður í dag. Til stóð að hann færi austur í gær þar sem lögreglan á Egilsstöðum ætlaði að taka af honum skýrslu. Maðurinn er enn þá í Reykjavík þar sem hann hefur verið yfirheyrður í dag. Ekki hefur verið útilokað að maðurinn hafi sjálfur veitt sér áverkana en hann var með nokkuð mörg ljót sár á höfði og hálsi. Áverkarnir reyndust ekki eins alvarlegir og í fyrstu var talið. Þá er talið að hurðin að herbergi mannsins hafi verið læst innan frá. Sjálfur heldur hann því fram að grímuklæddir menn hafi ráðist á hann. Um tólf hundruð starfa hjá Impreglio á Kárahnjúkum, þar af eru um sex hundruð Kínverjar. Ómar segir þá koma í gegnum fyrirtækið sjálft en ekki starfsmannaleigur. Impreglio hefur unnið að stórum verkefnum í Asíu og hafa margir kínversku starfsmannanna áður unnið hjá fyrirtækinu þar og því fylgt því hingað til Íslands. Úthöldin eru fimm og hálfur mánuður í einu en þá kemur fimmtán daga frí sem þeir nýta til heimferðar á kostnað fyrirtækisins.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira