Framhaldsskólar hefjast eftir sumarleyfi 22. ágúst 2006 20:00 Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. Framhaldsskólarnir taka nú til starfa hver af öðrum og því streyma þúsundir ungmenna af vinnumarkaði, tilbúnar að takast á við veturinn. Hjá þeim sem eru að hefja nám í framhaldsskólum blasir við nýr raunveruleiki þar sem skyndilega þarf að fara að greiða fyrir námsbækurnar. Þau voru mörg hugsandi andlitin í Griffli í dag sem renndu yfir langa bókalista og ljóst er að hluti sumarhýrunnar hverfur á næstu dögum í bókakost. Í Griffli voru fulltrúar SPRON og þeir veittu þeim sem vildu fjármálaráðgjöf enda oft erfitt að fóta sig með nýtt greiðslukort í höndunum. Að sögn Ólafs Haraldssonar, framkvæmdastjóra SPRON, er alltaf eitthvað um ungmenni í fjárhagsvandræðum en mikilvægt sé að læra að spara snemma. Þeir unglingar sem fréttastofa ræddi við sögðu flestir að bókaútgjöld sín væru talsverð en misjafnt var hversu mikið þau komu við pyngjuna. Námsmenn - og aðrir - hafa ýmsar leiðir til að spara. Þannig er hægt að spara sér seðilgjöld banka með því að afþakka yfirlit og reikninga í pósti. Slík seðilgjöld geta auðveldlega numið átta til níu þúsund krónum á ári. Fréttir Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira
Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. Framhaldsskólarnir taka nú til starfa hver af öðrum og því streyma þúsundir ungmenna af vinnumarkaði, tilbúnar að takast á við veturinn. Hjá þeim sem eru að hefja nám í framhaldsskólum blasir við nýr raunveruleiki þar sem skyndilega þarf að fara að greiða fyrir námsbækurnar. Þau voru mörg hugsandi andlitin í Griffli í dag sem renndu yfir langa bókalista og ljóst er að hluti sumarhýrunnar hverfur á næstu dögum í bókakost. Í Griffli voru fulltrúar SPRON og þeir veittu þeim sem vildu fjármálaráðgjöf enda oft erfitt að fóta sig með nýtt greiðslukort í höndunum. Að sögn Ólafs Haraldssonar, framkvæmdastjóra SPRON, er alltaf eitthvað um ungmenni í fjárhagsvandræðum en mikilvægt sé að læra að spara snemma. Þeir unglingar sem fréttastofa ræddi við sögðu flestir að bókaútgjöld sín væru talsverð en misjafnt var hversu mikið þau komu við pyngjuna. Námsmenn - og aðrir - hafa ýmsar leiðir til að spara. Þannig er hægt að spara sér seðilgjöld banka með því að afþakka yfirlit og reikninga í pósti. Slík seðilgjöld geta auðveldlega numið átta til níu þúsund krónum á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira