Räikkönen á ráspól 29. júlí 2006 20:52 Finnski ökuþórinn Kimi Räikkönen hjá McLaren vann í dag ráspól í tímatökum Formúlu 1 kappakstursins sem fram fer í Hockenheim í Þýskalandi. Þetta er fyrsti ráspóllinn hans á tímabilinu en hann varð aðeins 2 hundraðshlutum úr sekúndu á undan heimamanninum Michael Schumacher á Ferrari. Helsti keppinautur hans um titilinn, Spánverjinn Fernando Alonso á Renault sem hefur heimsmeistaratitil að verja varð aðeins sjöundi í dag c.a. hálfri sekúndu á eftir Räikkönen. Räikkönen fór hringinn á einni mínútu og 14,07 sekúndum en Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Stöðva þurfti fyrstu lotu tímatökunnar í dag þegar Scott Speed á Toro Rosso keyrði á vegg og brak úr bílnum hans dreifðist yfir brautina. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finnski ökuþórinn Kimi Räikkönen hjá McLaren vann í dag ráspól í tímatökum Formúlu 1 kappakstursins sem fram fer í Hockenheim í Þýskalandi. Þetta er fyrsti ráspóllinn hans á tímabilinu en hann varð aðeins 2 hundraðshlutum úr sekúndu á undan heimamanninum Michael Schumacher á Ferrari. Helsti keppinautur hans um titilinn, Spánverjinn Fernando Alonso á Renault sem hefur heimsmeistaratitil að verja varð aðeins sjöundi í dag c.a. hálfri sekúndu á eftir Räikkönen. Räikkönen fór hringinn á einni mínútu og 14,07 sekúndum en Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Stöðva þurfti fyrstu lotu tímatökunnar í dag þegar Scott Speed á Toro Rosso keyrði á vegg og brak úr bílnum hans dreifðist yfir brautina.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira