Samið um kjör starfsmanna svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra 12. júlí 2006 10:27 Skrifað var undir nýan samning um kjör starfsfólks svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra upp úr klukkan níu í morgun í Rúgbrauðsgerðinni. Salóme Þórisdóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, segist ágætlega sátt við frágang mála og að um umtalsverða hækkun sé að ræða en að launin mættu enn vera hærri. Eins segir hún samninginn hljóða uppá nýja hugsun í launasettningu og hvernig rekstur á starfsmannahaldi hjá stofnun ríkisins verður hugsanlega í framtíðinni Með tilliti til samskonar starfa hjá Sveitafélögunum segir Salóme að sumir muni hljóta launahækkanir sem séu ívið hærri en laun kollega þeirra hjá sveitarfélögunum en aðrir muni áfram vera á lægri launum, það eru þá helst eldri starfsmenn þar sem að viss eðlismunur sé á þessum tveimur samningum um þætti sem tengjast lífaldri Ásta Knútsen, forstöðu þroskaþjálfi, sem var í forsvari aðgerðarnefndar segir að starfsmenn sem sagt hafi upp störfum, munu fara yfir samninginn og eftir það vega og meta hvort þeir taki afsögn sína til baka eða haldi sínu striki. Hún segir einnig að núna sé einn lotu baráttunnar lokið en langt sé í land þar til þessi störfi hljóti almennilega viðurkenningu.störfum. Fréttir Innlent Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Skrifað var undir nýan samning um kjör starfsfólks svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra upp úr klukkan níu í morgun í Rúgbrauðsgerðinni. Salóme Þórisdóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, segist ágætlega sátt við frágang mála og að um umtalsverða hækkun sé að ræða en að launin mættu enn vera hærri. Eins segir hún samninginn hljóða uppá nýja hugsun í launasettningu og hvernig rekstur á starfsmannahaldi hjá stofnun ríkisins verður hugsanlega í framtíðinni Með tilliti til samskonar starfa hjá Sveitafélögunum segir Salóme að sumir muni hljóta launahækkanir sem séu ívið hærri en laun kollega þeirra hjá sveitarfélögunum en aðrir muni áfram vera á lægri launum, það eru þá helst eldri starfsmenn þar sem að viss eðlismunur sé á þessum tveimur samningum um þætti sem tengjast lífaldri Ásta Knútsen, forstöðu þroskaþjálfi, sem var í forsvari aðgerðarnefndar segir að starfsmenn sem sagt hafi upp störfum, munu fara yfir samninginn og eftir það vega og meta hvort þeir taki afsögn sína til baka eða haldi sínu striki. Hún segir einnig að núna sé einn lotu baráttunnar lokið en langt sé í land þar til þessi störfi hljóti almennilega viðurkenningu.störfum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira