Sýrlendingar mótmæla árásum Ísraelshers 10. júlí 2006 22:26 Mikil reiði ríkir í Arabalöndum vegna árása Ísraelshers í Palestínu. Þúsundir manna mótmæltu í höfuðborg Sýrlands í dag til að sýna samstöðu með Palestínumönnum. "Við hvetjum íbúa allra landa til að standa upp og mótmæla fyrir hönd Palestínu" kölluðu mótmælendur á götum Damaskus höfuðborgar Sýrlands. Fjöldinn veifaði sýrlenskum fánum og hélt á myndum af palestínskum börnum. Að minnsta kosti 50 Palestínumenn hafa látið lífið síðan Ísraelsher hóf árásir á Gazaströndina til að ná ísraelskum hermanni úr haldi herskárra Paelstínumanna. Khaled Mashaal, leiðtogi Hamas-samtakanna sem er í útlegð í Sýrlandi, lýsti því yfir í morgun að ísraelski hermaðurinn verði ekki látinn laus nema Ísraelar láti palestínska fanga úr haldi. Olmert, forsætisráðherra Ísraels segir hinsvegar Mashaal vera hryðjuverkamann og að Ísraelar semji ekki við hryðjuverkamenn. Mashaal, sem Ísraelar hafa hótað að drepa, kom opinberlega fram í fyrsta skipti í dag síðan árásirnar hófust og sagði palestínsku þjóðina aldrei hafa verið eins samheldna og nú. Hann sakaði Ísrael um að brjóta alþjóðleg lög og sagði þá vera hina raunverulegu hryðjuverkamenn. Árásirnar undanfarna daga séu merki um ein verstu hryðjuverk sem framin hafa verið. Erlent Fréttir Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Mikil reiði ríkir í Arabalöndum vegna árása Ísraelshers í Palestínu. Þúsundir manna mótmæltu í höfuðborg Sýrlands í dag til að sýna samstöðu með Palestínumönnum. "Við hvetjum íbúa allra landa til að standa upp og mótmæla fyrir hönd Palestínu" kölluðu mótmælendur á götum Damaskus höfuðborgar Sýrlands. Fjöldinn veifaði sýrlenskum fánum og hélt á myndum af palestínskum börnum. Að minnsta kosti 50 Palestínumenn hafa látið lífið síðan Ísraelsher hóf árásir á Gazaströndina til að ná ísraelskum hermanni úr haldi herskárra Paelstínumanna. Khaled Mashaal, leiðtogi Hamas-samtakanna sem er í útlegð í Sýrlandi, lýsti því yfir í morgun að ísraelski hermaðurinn verði ekki látinn laus nema Ísraelar láti palestínska fanga úr haldi. Olmert, forsætisráðherra Ísraels segir hinsvegar Mashaal vera hryðjuverkamann og að Ísraelar semji ekki við hryðjuverkamenn. Mashaal, sem Ísraelar hafa hótað að drepa, kom opinberlega fram í fyrsta skipti í dag síðan árásirnar hófust og sagði palestínsku þjóðina aldrei hafa verið eins samheldna og nú. Hann sakaði Ísrael um að brjóta alþjóðleg lög og sagði þá vera hina raunverulegu hryðjuverkamenn. Árásirnar undanfarna daga séu merki um ein verstu hryðjuverk sem framin hafa verið.
Erlent Fréttir Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira