Hróarskelda 2006 29. júní 2006 10:30 Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Fínasta flugvél, gott pláss fyrir fæturnar og nú rétt í þessu var ég að renna niður dýrindis samloku- eða, kannski ekki alveg dýrindis.... allavega samloka. Þá er semsagt alveg að koma að þessu, undirbúningurinn lítill og eins gott að ekki rigni því ef það gerist er ég í vondum málum enda engar gúmmítúttur eða regnkápa með í för. Stemningin í vélinni er á Hróarskeldu "level" Íslendingar sem fagna við flugtak og sjálfsagt lendingu hrópa "Hróarskelda" í takt við "hvissið" í bjórdósunum sem opnast reglulega. Þetta verður án efa stemning og fyrir manneskju eins og mig sem hef aldrei farið á útihátíð, á þetta sjálfsagt eftir að verða uoolifun sem seint gleymist. Nokkrir urðu spenningnum að falli og komust ekki út úr vélinni vegna ölvunar, þeir hafa sjálfsagt fengið fínustu gistingu í Kóngsins köben í fylgd lögregluþjóna borgarinnar. Hef ekki alveg ákveðið með hvaða stíl þetta blogg verður, ætlunin er engu að síður að leyfa ykkur sem ekki eruð á staðnum á fá smá innsýn í ferð sveitastúlku á eina af flottustu tónlistarútihátíðum í heimi og dvöl hennar í tjaldi á tjaldstæði með 75.000 öðrum... Kæmi mér ekki á óvart að ég myndi tjalda og ALDREI finna tjaldið aftur. Sjáum til;) Þetta verður sem sagt blogg um upplifun sveitastúlkunnar frá íslandi sem fór á vit ævintýarnna í Danmörku án þess að vita mikið meir.. Reyni að henda inn eins mikið af myndum og ég get og upplýsa þá sem ekki komust á Hróarskeldu í ár hverju þeir eru að missa af. Heyrumst. Hadda Hróarskelda Lífið Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Sjá meira
Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Fínasta flugvél, gott pláss fyrir fæturnar og nú rétt í þessu var ég að renna niður dýrindis samloku- eða, kannski ekki alveg dýrindis.... allavega samloka. Þá er semsagt alveg að koma að þessu, undirbúningurinn lítill og eins gott að ekki rigni því ef það gerist er ég í vondum málum enda engar gúmmítúttur eða regnkápa með í för. Stemningin í vélinni er á Hróarskeldu "level" Íslendingar sem fagna við flugtak og sjálfsagt lendingu hrópa "Hróarskelda" í takt við "hvissið" í bjórdósunum sem opnast reglulega. Þetta verður án efa stemning og fyrir manneskju eins og mig sem hef aldrei farið á útihátíð, á þetta sjálfsagt eftir að verða uoolifun sem seint gleymist. Nokkrir urðu spenningnum að falli og komust ekki út úr vélinni vegna ölvunar, þeir hafa sjálfsagt fengið fínustu gistingu í Kóngsins köben í fylgd lögregluþjóna borgarinnar. Hef ekki alveg ákveðið með hvaða stíl þetta blogg verður, ætlunin er engu að síður að leyfa ykkur sem ekki eruð á staðnum á fá smá innsýn í ferð sveitastúlku á eina af flottustu tónlistarútihátíðum í heimi og dvöl hennar í tjaldi á tjaldstæði með 75.000 öðrum... Kæmi mér ekki á óvart að ég myndi tjalda og ALDREI finna tjaldið aftur. Sjáum til;) Þetta verður sem sagt blogg um upplifun sveitastúlkunnar frá íslandi sem fór á vit ævintýarnna í Danmörku án þess að vita mikið meir.. Reyni að henda inn eins mikið af myndum og ég get og upplýsa þá sem ekki komust á Hróarskeldu í ár hverju þeir eru að missa af. Heyrumst. Hadda
Hróarskelda Lífið Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“