Alkatiri segir af sér 26. júní 2006 13:00 Afsagnar Alkatiris var krafist á föstudaginn og um helgina. MYND/AP Forsætisráðherra Austur-Tímor hefur sagt af sér embætti svo hægt verði að tryggja frið í landinu. Þetta tilkynnti hann óvænt á blaðamannafundi í höfuðborginni Dili í morgun. Forsætisráðherrann fráfarandi hefur verið gerður ábyrgur fyrir mannskæðum átökum í landinu síðustu vikur. Miri Alkatiri, forsætisráðherra, hefur verið sagður bera ábyrgð á því ófriðarbáli sem kviknaði í höfuðborginni fyrir nokkrum vikum. Í mars rak hann sex hundruð hermenn fyrir það að hafa farið í verkfall til að knýja fram betri kjör. Þá kom til átaka á götum úti sem kostuðu minnst 30 manns lífið. Auk þess hafa 15 þúsund manns þurft að flýja heimili sín. Átökin eru þau mannskæðustu frá því landið fékk sjálfstæði fyrir sjö árum. Hátt í þrjú þúsund friðargæslumenn frá Ástralíu komu þá til landsins. Forsætisráðherrann fráfarandi hefur hingað til ekki ljáð máls á því að víkja og setið sem fastast. Það var svo í síðustu viku sem Xanana Gusmao, forseti landsins, fór þess á leit við Alkatiri að hann segði af sér ellegar ætlaði Gusmao sjálfur, sem nýtur mikilla vinsælda, að víkja. Þá hótun dró hann þó til baka. Í gær sagði svo Jose-Ramos Horta utanríkisráðherra af sér. Auk alls þessa tóku þúsundir manna þátt í mótmælagöngu í gær þar sem afsögn Alkatiris var krafist. Hann virðist þá hafa séð sæng sína uppreidda og ákveðið að víkja. Það er svo stjórnarflokks landsins að velja eftirmann hans í embætti. Erlent Fréttir Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Forsætisráðherra Austur-Tímor hefur sagt af sér embætti svo hægt verði að tryggja frið í landinu. Þetta tilkynnti hann óvænt á blaðamannafundi í höfuðborginni Dili í morgun. Forsætisráðherrann fráfarandi hefur verið gerður ábyrgur fyrir mannskæðum átökum í landinu síðustu vikur. Miri Alkatiri, forsætisráðherra, hefur verið sagður bera ábyrgð á því ófriðarbáli sem kviknaði í höfuðborginni fyrir nokkrum vikum. Í mars rak hann sex hundruð hermenn fyrir það að hafa farið í verkfall til að knýja fram betri kjör. Þá kom til átaka á götum úti sem kostuðu minnst 30 manns lífið. Auk þess hafa 15 þúsund manns þurft að flýja heimili sín. Átökin eru þau mannskæðustu frá því landið fékk sjálfstæði fyrir sjö árum. Hátt í þrjú þúsund friðargæslumenn frá Ástralíu komu þá til landsins. Forsætisráðherrann fráfarandi hefur hingað til ekki ljáð máls á því að víkja og setið sem fastast. Það var svo í síðustu viku sem Xanana Gusmao, forseti landsins, fór þess á leit við Alkatiri að hann segði af sér ellegar ætlaði Gusmao sjálfur, sem nýtur mikilla vinsælda, að víkja. Þá hótun dró hann þó til baka. Í gær sagði svo Jose-Ramos Horta utanríkisráðherra af sér. Auk alls þessa tóku þúsundir manna þátt í mótmælagöngu í gær þar sem afsögn Alkatiris var krafist. Hann virðist þá hafa séð sæng sína uppreidda og ákveðið að víkja. Það er svo stjórnarflokks landsins að velja eftirmann hans í embætti.
Erlent Fréttir Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent