Sjálfstæðisflokkurinn fær hreinan meirihluta 25. maí 2006 18:29 Sjálfstæðisflokkurinn er með rúmlega 47 prósenta fylgi og fær hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir NFS. Björn Ingi Hrafnsson oddviti Framsóknarflokks nær ekki kjöri samkvæmt könnuninni. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun meðal borgarbúa á fylgi stjórnmálaflokkanna dagana tuttugasta og annan til tuttugasta og fjórða maí. Hún leiðir í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig sjö prósentustigum frá síðustu kosningum og er með 47 kommma tveggja prósenta fylgi. Samfylkingin er næststærstir flokkurinn með 25,6 prósenta fylgi og Vinstri - grænir fá 13,7 prósent. Frjálslyndir og óháðir eru með 8,5 prósenta fylgi og bæta við sig tæplega tveimur og hálfu prósentustigi frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn hefur stuðning fimm prósenta borgarbúa samkvæmt könnuninni. Niðurstöðurnar sýna einnig að flokkarnir sem stóðu að R-listanum tapa rúmlega átta prósentum frá síðustu kosningum þegar listinn fékk 52,6 prósent. Þessar niðurstöður þýða að Sjálfstæðisflokkurinn nær hreinum meirihluta eða átta mönnum í borgarstjórn. Samfylkingin fengi hins vegar fjóra fulltrúa, Vinstri - grænir tvo og Frjálslyndir einn en Framsóknarflokkurinn næði ekki inn manni. Ef horft er til þess hvað fólk ætlar að kjósa nú miðað við hvað það kaus síðast kemur í ljós að tæpur helmingur þeirra sem kaus R-listann síðast ætlar að kjósa Samfylkinguna nú, um fimmtungur Vinstri - græn en tæp átta prósent Framsóknarflokkinn. Tæplega 17 prósent sem kusu R-listann síðast ætla hins vegar að kjósa Sjálfstæðisflokkinn nú. Þá vekur athygli að helmingur þeirra sem ekki kusu í síðustu borgarstjórnarkosningum hyggst nú kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Við könnunina studdist Félagsvísindastofnun við 1200 manna úrtak og svarhlutfall var 64 prósent. Fréttir Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er með rúmlega 47 prósenta fylgi og fær hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir NFS. Björn Ingi Hrafnsson oddviti Framsóknarflokks nær ekki kjöri samkvæmt könnuninni. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun meðal borgarbúa á fylgi stjórnmálaflokkanna dagana tuttugasta og annan til tuttugasta og fjórða maí. Hún leiðir í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig sjö prósentustigum frá síðustu kosningum og er með 47 kommma tveggja prósenta fylgi. Samfylkingin er næststærstir flokkurinn með 25,6 prósenta fylgi og Vinstri - grænir fá 13,7 prósent. Frjálslyndir og óháðir eru með 8,5 prósenta fylgi og bæta við sig tæplega tveimur og hálfu prósentustigi frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn hefur stuðning fimm prósenta borgarbúa samkvæmt könnuninni. Niðurstöðurnar sýna einnig að flokkarnir sem stóðu að R-listanum tapa rúmlega átta prósentum frá síðustu kosningum þegar listinn fékk 52,6 prósent. Þessar niðurstöður þýða að Sjálfstæðisflokkurinn nær hreinum meirihluta eða átta mönnum í borgarstjórn. Samfylkingin fengi hins vegar fjóra fulltrúa, Vinstri - grænir tvo og Frjálslyndir einn en Framsóknarflokkurinn næði ekki inn manni. Ef horft er til þess hvað fólk ætlar að kjósa nú miðað við hvað það kaus síðast kemur í ljós að tæpur helmingur þeirra sem kaus R-listann síðast ætlar að kjósa Samfylkinguna nú, um fimmtungur Vinstri - græn en tæp átta prósent Framsóknarflokkinn. Tæplega 17 prósent sem kusu R-listann síðast ætla hins vegar að kjósa Sjálfstæðisflokkinn nú. Þá vekur athygli að helmingur þeirra sem ekki kusu í síðustu borgarstjórnarkosningum hyggst nú kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Við könnunina studdist Félagsvísindastofnun við 1200 manna úrtak og svarhlutfall var 64 prósent.
Fréttir Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira