D-listi á móti rekstri opinberra leikskóla? 23. maí 2006 22:43 MYND/Vilhelm Þrír frambjóðendur á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eru á móti rekstri opinberra leikskóla og opinberum framlögum til menningar- og menntamála. Þessu heldur frambjóðandi Samfylkingarinnar í borginni fram. Fulltrúar frá þremur framboðanna í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum næstkomandi laugardag voru gestir Fréttavaktarinnar á NFS í dag. Skólamálin voru þar aðalumræðuefnið og færðist nokkur hiti í leikinn þegar fulltrúi Samfylkingarinnar, Stefán Jón Hafstein, dró fram ályktun af þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna frá síðastliðnu hausti sem m.a. þrír frambjóðendur á lista sjálfstæðismanna höfðu undirritað, þeir Gísli Marteinn Baldursson, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Bolli Thorodssen. Í ályktuninni er meðal annars mælt gegn rekstri opinberra leikskóla og opinberum styrkjum til menningar- og menntamála. Hanna Birna Kristjánsdóttir, fulltrúi D-listans, var ekki sátt við að Stefán Jón skyldi bendla ályktun ungra sjálfstæðismanna við framboðsmál Sjálfstæðisflokksins í borginni. Sagði hún að SUS væri ekki í framboði. Hanna spurði líka Stefán Jón í þessu samhengi hvort hann vildi að hún rifjaði upp hugmynd formanns ungra jafnaðarmanna í þætti NFS fyrir nokkru um að setja á laggirnar vöggustofu fyrir ungabörn. Fréttir Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Þrír frambjóðendur á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eru á móti rekstri opinberra leikskóla og opinberum framlögum til menningar- og menntamála. Þessu heldur frambjóðandi Samfylkingarinnar í borginni fram. Fulltrúar frá þremur framboðanna í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum næstkomandi laugardag voru gestir Fréttavaktarinnar á NFS í dag. Skólamálin voru þar aðalumræðuefnið og færðist nokkur hiti í leikinn þegar fulltrúi Samfylkingarinnar, Stefán Jón Hafstein, dró fram ályktun af þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna frá síðastliðnu hausti sem m.a. þrír frambjóðendur á lista sjálfstæðismanna höfðu undirritað, þeir Gísli Marteinn Baldursson, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Bolli Thorodssen. Í ályktuninni er meðal annars mælt gegn rekstri opinberra leikskóla og opinberum styrkjum til menningar- og menntamála. Hanna Birna Kristjánsdóttir, fulltrúi D-listans, var ekki sátt við að Stefán Jón skyldi bendla ályktun ungra sjálfstæðismanna við framboðsmál Sjálfstæðisflokksins í borginni. Sagði hún að SUS væri ekki í framboði. Hanna spurði líka Stefán Jón í þessu samhengi hvort hann vildi að hún rifjaði upp hugmynd formanns ungra jafnaðarmanna í þætti NFS fyrir nokkru um að setja á laggirnar vöggustofu fyrir ungabörn.
Fréttir Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira