Kosningavaka NFS og Stöðvar 2 allt þar til yfir lýkur 23. maí 2006 19:30 Áhersla verður lögð á skjótar, áreiðanlegar og skýrar upplýsingar á kosningavöku NFS, Stöðvar tvö og tengdra miðla sem fram fer að kvöldi kjördags. Kosningavakan hefst strax að loknum fréttum á laugardag og stendur þar til öll úrslit liggja fyrir. Fréttastofa NFS verður með öfluga kosningavöku á laugardaginn sem send verður út á NFS og Stöð 2 í opinni dagskrá. Þá verður einnig samsending á Talstöðinni, FM 90,9 og fylgst með gangi mála á Bylgjunni. Þór Jónssson, annar umsjónarmanna kosningavökunnar, segir starfsmenn NFS og Stöðvar 2 hafa gríðarlega reynslu af því að skipuleggja kosningasjónvarp og reynt hafi verið að straumlínulaga það á þann veg að hægt verði með enn skjótvirkari hætti að koma tölum og fréttum á framfæri. Út á það gangi kosningasjónvarp að þeirra mati. Þá verður einnig hægt að nálgast nýjustu tölur úr kosningunum á vefmiðlinum Vísir.is. Þar verður einnig verður bein útsending frá kosningavökunni. Segja má að um sé að ræða samfellda útsendingu á NFS frá því að kjörstaðir verða opnaðir um morguninn og fram á sunnudagskvöld en aðaláherslan er þó á kosningavökuna á laugardagskvöld.Elín Sveinsdóttir, hinn umsjónarmaður kosningavökunnar, segir að sjálf kosningavakan hefjist strax að loknum fréttum klukkan 19.10 á laugardag og hún standi eins lengi og þurfa þyki, eða þar til síðustu tölur liggi fyrir.Þór bendir enn fremur á að í fyrsta sinn verði fylgst með öllum sveitarfélögum á landinu þar sem fram fari hlutbundin kosning. Þetta séu 60 sveitarfélög með þeim tveimur sem sjálfkjörið sé í. Nú verði kosningunum fylgt eftir alveg þar til úrslit liggi fyrir, hvenær sem það verði. Fréttir Innlent Kosningar 2006 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Áhersla verður lögð á skjótar, áreiðanlegar og skýrar upplýsingar á kosningavöku NFS, Stöðvar tvö og tengdra miðla sem fram fer að kvöldi kjördags. Kosningavakan hefst strax að loknum fréttum á laugardag og stendur þar til öll úrslit liggja fyrir. Fréttastofa NFS verður með öfluga kosningavöku á laugardaginn sem send verður út á NFS og Stöð 2 í opinni dagskrá. Þá verður einnig samsending á Talstöðinni, FM 90,9 og fylgst með gangi mála á Bylgjunni. Þór Jónssson, annar umsjónarmanna kosningavökunnar, segir starfsmenn NFS og Stöðvar 2 hafa gríðarlega reynslu af því að skipuleggja kosningasjónvarp og reynt hafi verið að straumlínulaga það á þann veg að hægt verði með enn skjótvirkari hætti að koma tölum og fréttum á framfæri. Út á það gangi kosningasjónvarp að þeirra mati. Þá verður einnig hægt að nálgast nýjustu tölur úr kosningunum á vefmiðlinum Vísir.is. Þar verður einnig verður bein útsending frá kosningavökunni. Segja má að um sé að ræða samfellda útsendingu á NFS frá því að kjörstaðir verða opnaðir um morguninn og fram á sunnudagskvöld en aðaláherslan er þó á kosningavökuna á laugardagskvöld.Elín Sveinsdóttir, hinn umsjónarmaður kosningavökunnar, segir að sjálf kosningavakan hefjist strax að loknum fréttum klukkan 19.10 á laugardag og hún standi eins lengi og þurfa þyki, eða þar til síðustu tölur liggi fyrir.Þór bendir enn fremur á að í fyrsta sinn verði fylgst með öllum sveitarfélögum á landinu þar sem fram fari hlutbundin kosning. Þetta séu 60 sveitarfélög með þeim tveimur sem sjálfkjörið sé í. Nú verði kosningunum fylgt eftir alveg þar til úrslit liggi fyrir, hvenær sem það verði.
Fréttir Innlent Kosningar 2006 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent