Deutsche Börse býður í Euronext 23. maí 2006 11:11 Mynd/AFP Þýska kauphöllin, Deutsche Börse, gerði í dag tilboð í samevrópa hlutabréfamarkaðinn Euronext. Tilboðið hljóðar upp á 11 milljarða Bandaríkjadali, sem er 700 milljónum dölum meira en kauphöllin í New York (NYSE) í Bandaríkjunum bauð í hlutabréfamarkaðinn. Að sögn Deutsche Börse munu markaðirnir renna saman í eina öfluga kauphöll með höfuðstöðvar í Frankfurt. Í fyrra tilboði þýsku kauphallarinnar í Euronext var gerð krafa um að höfuðstöðvarnar yrðu í Frankfurt en stjórn markaðarins hafði lýst sig andsnúna því. Óvíst er hver niðurstaðan verður en Serge Harry, einn yfirmanna Euronext, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC, að stjórnin hefði fjallað um tilboð þýsku kauphallarinnar um síðustu helgi og ákveðið að taka því ekki. Stærsti hluthafinn í Euronext, The Children's Investment Fund, sem á 10 prósent í markaðnum, hefur hins vegar lýst yfir ánægju með tilboð Deutsche Börse. Hluthafar í Euronext, sem hefur útibú í Amsterdam, París, Brussel og Lissabon, hittast til fundar í Amsterdam í dag þar sem bæði kauptilboðin verða rædd. Hluthafarnir lýstu því hins vegar yfir í gær að þeim litist vel á kauptilboð NYSE. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þýska kauphöllin, Deutsche Börse, gerði í dag tilboð í samevrópa hlutabréfamarkaðinn Euronext. Tilboðið hljóðar upp á 11 milljarða Bandaríkjadali, sem er 700 milljónum dölum meira en kauphöllin í New York (NYSE) í Bandaríkjunum bauð í hlutabréfamarkaðinn. Að sögn Deutsche Börse munu markaðirnir renna saman í eina öfluga kauphöll með höfuðstöðvar í Frankfurt. Í fyrra tilboði þýsku kauphallarinnar í Euronext var gerð krafa um að höfuðstöðvarnar yrðu í Frankfurt en stjórn markaðarins hafði lýst sig andsnúna því. Óvíst er hver niðurstaðan verður en Serge Harry, einn yfirmanna Euronext, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC, að stjórnin hefði fjallað um tilboð þýsku kauphallarinnar um síðustu helgi og ákveðið að taka því ekki. Stærsti hluthafinn í Euronext, The Children's Investment Fund, sem á 10 prósent í markaðnum, hefur hins vegar lýst yfir ánægju með tilboð Deutsche Börse. Hluthafar í Euronext, sem hefur útibú í Amsterdam, París, Brussel og Lissabon, hittast til fundar í Amsterdam í dag þar sem bæði kauptilboðin verða rædd. Hluthafarnir lýstu því hins vegar yfir í gær að þeim litist vel á kauptilboð NYSE.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira