Stærsta ungmennamótið haldið hér 3. maí 2006 15:46 Alþjóðaleikar ungmenna verða haldnir í Reykjavík á næsta ári. Leikarnir eru fjölmennasta alþjóðlega íþróttamótið sem haldið er árlega. Ólympíuleikarnir sem við fáum að halda segir formaður undirbúningsnefndar. Um fimmtán hundruð ungmenni og fylgilið þeirra eru væntanleg til Reykjavíkur í júní á næsta ári. Þá fara fram Alþjóðaleikar ungmenna þar sem keppt er í sjö íþróttagreinum, þeirra á meðal frjálsum íþróttum, fótbolta og golfi. Fulltrúar Alþjóðaleika ungmenna voru í Reykjavík í dag og undirrituðu samninga við Reykjavíkurborg um að leikarnir færu fram hér á næsta ári. Þátttakendurnir koma víðs vegar að, frá um fjörutíu borgum í þrjátíu löndum. Guðni Bergsson, formaður undirbúningsnefndar, segir þetta stærsta alþjóðlega fjölíþróttamótið sem haldið er árlega að því er hann best veit. Honum finnst sérstaklega ánægjulegt að þetta er mót fyrir unga fólkið, tólf til fimmtán ára ungmenni. Guðni segir mikla undirbúningsvinnu framundan til að gera leikana sem best úr garði. Í þeim tilgangi verður leitað til fyrirtækja og einstaklinga til að leggja verkefninu lið. Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnukappi hefur þegar orðið við beiðni skipuleggjenda um að verða verndari leikanna. Guðni er ekki í nokkrum vafa um að leikarnir næsta sumar verða stórviðburður og aðburður játar hann því að þetta gæti verið ólympíuleikar fyrir Íslendinga. Fréttir Innlendar Innlent Íþróttir Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Alþjóðaleikar ungmenna verða haldnir í Reykjavík á næsta ári. Leikarnir eru fjölmennasta alþjóðlega íþróttamótið sem haldið er árlega. Ólympíuleikarnir sem við fáum að halda segir formaður undirbúningsnefndar. Um fimmtán hundruð ungmenni og fylgilið þeirra eru væntanleg til Reykjavíkur í júní á næsta ári. Þá fara fram Alþjóðaleikar ungmenna þar sem keppt er í sjö íþróttagreinum, þeirra á meðal frjálsum íþróttum, fótbolta og golfi. Fulltrúar Alþjóðaleika ungmenna voru í Reykjavík í dag og undirrituðu samninga við Reykjavíkurborg um að leikarnir færu fram hér á næsta ári. Þátttakendurnir koma víðs vegar að, frá um fjörutíu borgum í þrjátíu löndum. Guðni Bergsson, formaður undirbúningsnefndar, segir þetta stærsta alþjóðlega fjölíþróttamótið sem haldið er árlega að því er hann best veit. Honum finnst sérstaklega ánægjulegt að þetta er mót fyrir unga fólkið, tólf til fimmtán ára ungmenni. Guðni segir mikla undirbúningsvinnu framundan til að gera leikana sem best úr garði. Í þeim tilgangi verður leitað til fyrirtækja og einstaklinga til að leggja verkefninu lið. Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnukappi hefur þegar orðið við beiðni skipuleggjenda um að verða verndari leikanna. Guðni er ekki í nokkrum vafa um að leikarnir næsta sumar verða stórviðburður og aðburður játar hann því að þetta gæti verið ólympíuleikar fyrir Íslendinga.
Fréttir Innlendar Innlent Íþróttir Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira