Báglegar aðstæður á barnaspítala og misrétti gegn fórnarlömbum ofbeldisglæpa 12. mars 2006 08:00 Það verða tvö mál á dagskrá íslenska fréttaskýringaþáttarins Kompáss: Þörfin fyrir hágæsluherbergi á Barnaspítala HringsinsFjallað verður um þörfina á hágæsluherbergi á Barnaspítala Hringsins, en hágæsluherbergið er fyrir veik börn sem eru þó ekki nógu veik til að vera á gjörgæsludeild en of veik til að vera á almennri deild. Kompás segir sögu foreldra sem misstu barn sitt síðasta haust, en barnið lést í höndum foreldranna á leið þeirra á gjörgæsludeildina, sem er staðsett í öðru húsi.Fjölmörg, mjög veik börn hafa verið flutt þessa leið, af barnaspítalanum á gjörgæsludeildina og gangurinn er langur sem foreldrarnir, börnin og starfsfólk spítalans þurfa fara. Kompás sýnir leiðina. Hvers vegna hefur hágæsluherberginu ekki verið komið í gagnið? Hvað þarf mörg veik börn til? Hvað kostar reksturinn? Kompás leitar svara í heilbrigðiskerfinu og bregður upp mynd af foreldrum veikra barna sem þar dvelja langdvölum. Fórnarlömb ofbeldisglæpamanna þurfa sjálf að rukka ofbeldismenn um dæmdar bæturKristinn R.Magnússon er reiður. Hann hlaut heilaskaða eftir að sparkað var ítrekað í höfuð hans í Austurstræti fyrir rúmum sjö árum. Síðan hefur fátt eitt gerst í lífi Kidda, annað en að bíða eftir að málið fái rétta meðferð í kerfinu. Kiddi og móðir hans eru afar ósátt við að hann og önnur fórnarlömb ofbeldisglæpa skuli sjálf þurfa að rukka ofbeldismenn um dæmdar bætur. Síðast en ekki síst er Kiddi ósáttur við að þurfa að vera uppá aðra kominn og honum finnst litið á öryrkja á Íslanda einsog hverja aðra hálfvita. Þorsteinn Joð ræðir við Kidda og foreldra hans. Kompás er sýndur í opinni dagskrá á NFS og Stöð 2 á sunnudögum, strax eftir fréttir klukkan 19.10Síða Kompáss Kompás Lífið Menning NFS Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Það verða tvö mál á dagskrá íslenska fréttaskýringaþáttarins Kompáss: Þörfin fyrir hágæsluherbergi á Barnaspítala HringsinsFjallað verður um þörfina á hágæsluherbergi á Barnaspítala Hringsins, en hágæsluherbergið er fyrir veik börn sem eru þó ekki nógu veik til að vera á gjörgæsludeild en of veik til að vera á almennri deild. Kompás segir sögu foreldra sem misstu barn sitt síðasta haust, en barnið lést í höndum foreldranna á leið þeirra á gjörgæsludeildina, sem er staðsett í öðru húsi.Fjölmörg, mjög veik börn hafa verið flutt þessa leið, af barnaspítalanum á gjörgæsludeildina og gangurinn er langur sem foreldrarnir, börnin og starfsfólk spítalans þurfa fara. Kompás sýnir leiðina. Hvers vegna hefur hágæsluherberginu ekki verið komið í gagnið? Hvað þarf mörg veik börn til? Hvað kostar reksturinn? Kompás leitar svara í heilbrigðiskerfinu og bregður upp mynd af foreldrum veikra barna sem þar dvelja langdvölum. Fórnarlömb ofbeldisglæpamanna þurfa sjálf að rukka ofbeldismenn um dæmdar bæturKristinn R.Magnússon er reiður. Hann hlaut heilaskaða eftir að sparkað var ítrekað í höfuð hans í Austurstræti fyrir rúmum sjö árum. Síðan hefur fátt eitt gerst í lífi Kidda, annað en að bíða eftir að málið fái rétta meðferð í kerfinu. Kiddi og móðir hans eru afar ósátt við að hann og önnur fórnarlömb ofbeldisglæpa skuli sjálf þurfa að rukka ofbeldismenn um dæmdar bætur. Síðast en ekki síst er Kiddi ósáttur við að þurfa að vera uppá aðra kominn og honum finnst litið á öryrkja á Íslanda einsog hverja aðra hálfvita. Þorsteinn Joð ræðir við Kidda og foreldra hans. Kompás er sýndur í opinni dagskrá á NFS og Stöð 2 á sunnudögum, strax eftir fréttir klukkan 19.10Síða Kompáss
Kompás Lífið Menning NFS Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira