Carter skoraði 45 stig 22. febrúar 2006 14:11 Vince Carter fór á kostum gegn Milwaukee í nótt NordicPhotos/GettyImages Vince Carter skoraði 45 stig, þar af 14 síðustu stig New Jersey Nets í sigri liðsins á Milwaukee í NBA körfuboltanum í nótt 89-85. Jason Kidd var einnig frábær í liði New Jersey og náði enn einni þrennunni með 12 stigum, 13 stoðsendingum og 12 fráköstum, en þetta var í 71. sæti sem Kidd nær þrennu á ferlinum. Vince Carter skoraði 38 af 45 stigum sínum í síðari hálfleiknum, en New Jersey hafði ekki sigrað Milwaukee á útivelli síðan árið 2000. Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu báðir 18 stig fyrir Milwaukee. Cleveland lagði Orlando 105-92. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Milwaukee, en Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst hjá Orlando. Indiana vann auðveldan sigur á New Orleans 97-75, þar sem Danny Granger fór á kostum í liði Indiana og skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst, en hann er nýliði liðsins. Nýliði New Orleans, Chris Paul, var að vanda góður og skoraði 27 stig í leiknum. Washington lagði Minnesota 90-78. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington en Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Detroit vann Atlanta 97-87. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, Rasheed Wallace var með 21 stig og 12 fráköst, Chauncey Billups var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Ben Wallace skoraði 9 stig, hirti 17 fráköst, varði 6 skot og stal 5 boltum. Al Harrington skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Atlanta. Memphis lagði Toronto 94-88. Pau Gasol skoraði 21 stig fyrir Memphis, en Chris Bosh skoraði 26 stig fyrir Toronto. Dallas vann 12. leikinn í röð á heimavelli þegar liðið skellti LA Clippers 93-91. Josh Howard skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Elton Brand skoraði 20 fyrir Clippers. San Antonio vann Seattle 103-78. Tony Parker skoraði 30 stig fyrir San Antonio, en Ray Allen skoraði 20 fyrir Seattle. Denver vann Charlotte 100-84. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver, en Raymond Felton skoraði 14 fyrir Charlotte. Boston rúllaði yfir Utah á útivelli 103-83, en þetta var aðeins fimmti sigur Boston á útivelli í allan vetur. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston, en Andrei Kirilenko skoraði 17 fyrir Utah. LA Lakers lagði Portland 99-82. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en Juan Dixon skoraði 16 stig fyrir Portland. Sacramento vann auðveldan sigur á Golden State 102-77. Mickael Pietrus skoraði 16 stig fyrir Golden State, en Brad Miller var stigahæstur með 17 stig hjá jöfnu liði Sacramento. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Sjá meira
Vince Carter skoraði 45 stig, þar af 14 síðustu stig New Jersey Nets í sigri liðsins á Milwaukee í NBA körfuboltanum í nótt 89-85. Jason Kidd var einnig frábær í liði New Jersey og náði enn einni þrennunni með 12 stigum, 13 stoðsendingum og 12 fráköstum, en þetta var í 71. sæti sem Kidd nær þrennu á ferlinum. Vince Carter skoraði 38 af 45 stigum sínum í síðari hálfleiknum, en New Jersey hafði ekki sigrað Milwaukee á útivelli síðan árið 2000. Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu báðir 18 stig fyrir Milwaukee. Cleveland lagði Orlando 105-92. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Milwaukee, en Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst hjá Orlando. Indiana vann auðveldan sigur á New Orleans 97-75, þar sem Danny Granger fór á kostum í liði Indiana og skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst, en hann er nýliði liðsins. Nýliði New Orleans, Chris Paul, var að vanda góður og skoraði 27 stig í leiknum. Washington lagði Minnesota 90-78. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington en Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Detroit vann Atlanta 97-87. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, Rasheed Wallace var með 21 stig og 12 fráköst, Chauncey Billups var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Ben Wallace skoraði 9 stig, hirti 17 fráköst, varði 6 skot og stal 5 boltum. Al Harrington skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Atlanta. Memphis lagði Toronto 94-88. Pau Gasol skoraði 21 stig fyrir Memphis, en Chris Bosh skoraði 26 stig fyrir Toronto. Dallas vann 12. leikinn í röð á heimavelli þegar liðið skellti LA Clippers 93-91. Josh Howard skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Elton Brand skoraði 20 fyrir Clippers. San Antonio vann Seattle 103-78. Tony Parker skoraði 30 stig fyrir San Antonio, en Ray Allen skoraði 20 fyrir Seattle. Denver vann Charlotte 100-84. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver, en Raymond Felton skoraði 14 fyrir Charlotte. Boston rúllaði yfir Utah á útivelli 103-83, en þetta var aðeins fimmti sigur Boston á útivelli í allan vetur. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston, en Andrei Kirilenko skoraði 17 fyrir Utah. LA Lakers lagði Portland 99-82. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en Juan Dixon skoraði 16 stig fyrir Portland. Sacramento vann auðveldan sigur á Golden State 102-77. Mickael Pietrus skoraði 16 stig fyrir Golden State, en Brad Miller var stigahæstur með 17 stig hjá jöfnu liði Sacramento.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Sjá meira