Vilja hindra að Big-Ben fái Úlfarsfellslóðirnar 19. febrúar 2006 18:13 Meirihlutinn í borginni ætlar að leita allra leiða til þess að hnekkja þeirri niðurstöðu að allar einbýlishúsalóðirnar við Úlfarsfell, nema ein, fari til sama mannsins. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna telur að þessi niðurstaða hafi verið fyrirséð og vill endurtaka lóðaúthlutunina og láta draga um hver fái lóðirnar. Benedikt Jósepsson, byggingaverktaki í fyrirtækinu Big Ben átti hæsta tilboðið í 39 einbýlishúsalóðir af 40 við Úlfarsfell í útboði sem opnað var á fostudag. Benedikt sótti um í eigin nafni en fyrirtækjum var meinað að bjóða í lóðirnar. Þetta hefur kallað á viðbrögð og stefnir allt í að strax eftir helgi verði komið í veg fyrir að Benedikt fái lóðirnar. Steinunn Valdís Óskarsdóttir vísar í að þetta verði gerða á grundvelli fyrirvara sem settir voru í útboðsskilmála. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar vill einnig að þessari niðurstöðu verði hnekkt en telur samt að tilboðsleiðin sé vænlegasta leiðin til að útdeila lóðum. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna segir að þetta hefði mátt vera fyrirséð en VG sat hjá við afgreiðslu útboðsskilmálanna. Segir Árni þór að besta leiðin sé að auglýsa lóðirnar að nýju á föstu, sanngjörnu verði og draga síðan út þá umsækjendur sem hneppa lóðirnar. Telur hann að sanngjarnt verð sé fjarri þeim 20 milljónum á lóð sem Benedikt bauð - sú tala sé útúr öllu korti. Borgarstjórn Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Meirihlutinn í borginni ætlar að leita allra leiða til þess að hnekkja þeirri niðurstöðu að allar einbýlishúsalóðirnar við Úlfarsfell, nema ein, fari til sama mannsins. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna telur að þessi niðurstaða hafi verið fyrirséð og vill endurtaka lóðaúthlutunina og láta draga um hver fái lóðirnar. Benedikt Jósepsson, byggingaverktaki í fyrirtækinu Big Ben átti hæsta tilboðið í 39 einbýlishúsalóðir af 40 við Úlfarsfell í útboði sem opnað var á fostudag. Benedikt sótti um í eigin nafni en fyrirtækjum var meinað að bjóða í lóðirnar. Þetta hefur kallað á viðbrögð og stefnir allt í að strax eftir helgi verði komið í veg fyrir að Benedikt fái lóðirnar. Steinunn Valdís Óskarsdóttir vísar í að þetta verði gerða á grundvelli fyrirvara sem settir voru í útboðsskilmála. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar vill einnig að þessari niðurstöðu verði hnekkt en telur samt að tilboðsleiðin sé vænlegasta leiðin til að útdeila lóðum. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna segir að þetta hefði mátt vera fyrirséð en VG sat hjá við afgreiðslu útboðsskilmálanna. Segir Árni þór að besta leiðin sé að auglýsa lóðirnar að nýju á föstu, sanngjörnu verði og draga síðan út þá umsækjendur sem hneppa lóðirnar. Telur hann að sanngjarnt verð sé fjarri þeim 20 milljónum á lóð sem Benedikt bauð - sú tala sé útúr öllu korti.
Borgarstjórn Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira